Ráðunautafundur - 15.02.1999, Qupperneq 206
198
6. tafla. Álirif heygerðar á prótein og orkujafnvægi og þunga gripa og holdafar.
Vallarfoxgras Vallarfoxgras Hálíngresi fyrri sl. há fyrri sl. P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Orkujafnvægi
FEm til viðhalds 3,93 3,84 3,84 0,00 *** 3,87 0,01
FE„, til injólkur 7,79 7,55 7,27 0,00 *** 7,54 0,07
FE,„ þarfir 11,72 11,39 11,11 0,00 *** 11,41 0,07
FE,„ át 16,93 10,62 9,52 0,00 *** 12,35 0,32
FE„, jafnvægi/dag 5,21 -0,77 -1,59 0,00 *** 0,95 0,35
Próteinjafnvægi:
AAT til viðhalds, g/d 302 294 294 0,00 *** 297 0,59
AAT til mjólkur, g/d 824 800 771 0,00 *** 799 6,95
AAT þarfir, g/d 1126 1095 1065 0,00 *** 1095 6,94
AAT át g/dag 1667 1136 1037 0,00 *** 1280 28,3
AAT jafnvægi, g/d 541 42 -28 0,00 *** 185 31,8
Þungi og holdafar
Þungi kúa, kg 421 407 408 0,00 *** 412 1,14
Þungi kúa '!'73, kg 92,8 90,5 90,6 0,00 *** 91,3 0,18
Þungabreytingar,kg 16,8 -1,7 -1,8 0,00 *** 4,41 2,04
Holdastig (1-5) 2,57 2,58 2,71 0,21 2,62 0,06
Holdabreytingar -0,24 -0,15 -0,03 0,32 -0,14 0,09
Ahrif heygerðar á hagkvœmni fi-amleiðslunnar
Við mat á á hagkvæmni framleiðslunnar var miðað við að verð á kg þurrefnis væri 10 kr í
heyinu en 30 kr í kjarnfóðrinu og í 7. töflu má sjá niðurstöður þeirra útreikninga. Allar hey-
gerðirnar skila jafnverðmætri mjólk miðað við hvert kg en mjólkurtekjur á dag eru mestar hjá
kúnum á vailarfoxgrasi af fyrra slætti af því að þær mjólkuðu mest. Munur á nyt á milli
hópanna er þó miklu minni (3-6%) heldur en munur á áti (60-80%) og því verður fóður-
kostnaður hjá kúnum á vallarfoxgrasinu af fyrra slætti langmestur og tekjur umfram fóður-
kostnað minnstar, hvort sem litið er á tekjur á dag eða á hvert kg mjólkur.
Rétt er þó að ítreka að tilraunatímabilin voru stutt (3 vikur) og því getur verið mjög vara-
samt að taka mikið mark á einföldum hagkvæmnisútreikningum þar sem kýrnar hafa mikla
hæfileika til að jafna út fóðursveiflur.
7. tafla. Áhrif heygerðar á afurðir og tekjur af mjólk.
Vallarfoxgras Vallarfoxgras Hálíngresi Meðal- Staðal-
fyrri sl. há fyrri sl. P-gi Idi tal skekkja
Afurðatekjur
Mjóik, kg á dag 18,1 17,6 17,1 0,01 * 17,6 0,20
Mjólk, kr á kg 62,71 62,58 62,39 0,46 62,56 0,18
Mjólk, kr á dag 1133 1101 1063 0,00 ** 1099 10,8
Fóðurkostnaður
Kr á dag 274 202 188 0,00 *** 221 4,50
Kr á kg mjólk 15,9 12,0 11,6 0,00 *** 13,2 0,43
Tekjur umfram fóðurkostnað
Kr á dag 859 899 874 0,13 877 13,0
Kr á kg rnjólk 46,8 50,6 50,8 0,00 * * * 49,4 0,44