Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 210
202
2. tafla. Glutationperoxydasi (U/g Hb) í blóði kvíga á Stóra Ármóti. Snefii-
efni og ekki snefilefni.
30. júní 28. okt. 13.jan.
Ekki snefilefni (n=20a); n= 17b>) 126 97 116
Snefilefni (n=20a); n=l7b)) 151 306 288
Mismunur 25'"1- 209**’ 172"’
a) 30/6 og 28/10; b) 14/1. e.m. = ekki marktækt; *** P=0,001.
í 2. töflu má sjá samanteknar niðurstöður hópsins sem fékk snefilefnastauta og hins sem
ekki félck snefilefni. Glutationperoxydasi reyndist fara úr 151 U/g Hb í 306 U/g Hb (alþjóða-
einingar í g hemoglobins) í meðhöndlaða hópnum frá 30. júní til 28. október. Munurinn er
marktækur innan hópsins (P=0,001). í hópnum sem ekki féldc snefilefnastauta fór glutation-
peroxydasi úr 126 U/g Hb niður í 97 U/g Hb. Sá munur er einnig marlctækur innan hópsins
(P=0,001). Þrettánda janúar var gildið 288 U/g Hb i snefilefnahópnum og 116 í hinum
hópnum. Munurimi milli hópanna er marktælcur (P=0,001) í október og janúar en elclci í júní.
UMRÆÐUR
Það hafa verið gerðar all nolckrar athuganir á ormalyfjum fyrir nautgripi hér á landi (Sigurður
Richter o.fl. 1981). Niðurstöður þessarar tilraunar eru í samræmi við þær.
Það velcur athygli að meðhöndlaði hópurinn vex mun hraðar en hinn hópurinn, þangað til
gripirnir lcoma inn. Það er vísbending um að ormasmit sé milcið í lcvígum á beit og að talsvert
sé leggjandi á sig tii þess að koma í veg fyrir það. Hins vegar hverfur þessi munur mikið til á
tveimur og hálfum mánuði eftir að lcvígumar komu inn. Ormalyfið sem gefið var virkar í 45
daga. Eftir miðjan ágúst ættu því meðhöndiuðu gripimir að vera orðnir nærnir fyrir ormasmiti.
Hálfum mánuði seinna voru allir gripirnir fluttir á ræktað land sem hafði verið notað sem lcúa-
hagi. Aftur var skipt um beitiland 22. september. Það land var notað í rúman mánuð, þangað
til lcvígurnar voru teknar inn. Það má leiða lílcur að því að síðasta beitarhólfið hafi verið orðið
talsvert smitað af ormum undir lolc beitartímabilsins og að lcúanögurnar hafi líka verið orma-
smitaðar. Þess vegna geta kvígurnar sem voru varðar gegn ormasmiti framan af beitartíma-
bilinu hafa verið orðnar smitaðar af ormum þegar þær komu inn á gjöf. Omeðhöndluðu
lcvígurnar geta þá hafa verið famar að vinna á smitinu sjálfar. Ekki var rannsakað hvort
kvígumar voru smitaðar af ormum í janúar, en það gæti skýrt hægari vöxt kvíganna sem fengu
ormalyf í lolc júní. Mikinn vaxtarhraða ómeðhöndluðu kvíganna má þá skýra með því að þær
hafí unnið á smitinu og byggt upp ónærni. Þó verður að gæta þess að einstaklingar sem vaxa
hægt um tíma talca oft vaxtarlcipp um tíma á eftir (uppbótarvöxtur).
Það er greinilegt að langverlcandi ormalyf eykur vöxt gripa sem sleppt er út á beit.
Avinningurinn af þeim vaxtarauka getur þó horfið ef gripirnir smitast af ormum þegar lyfið er
Irætt að virka. Lílclega þarf að endurtaka meðferðina einhvern tíma eftir að lyfið hættir að
virka ef gripirnir ganga á landi með ómeðhöndluðum gripum eða landi sem er ormasmitað af
einhverjum ástæðum.
Eðlilegt gildi glutationperoxydasa í ungum nautgripum er yfir 100 U/g Hb. í upphafi til-
raunarinnar var lægst mælda gildið 68 U/g Hb og hæsta gildið 319 U/g Hb. Með lægri gildi en
100 voru 35% af gripunum. I hópnum sem elcki fékk selen var 45% gripanna með lægra gildi
en 100 þann 30. júní. í lok beitartímabilsins, 28. olctóber, mældist lægsta gildið i þeim hópi 64
U/g Hb og það hæsta 171 U/g Hb. Þá var 65% gripanna lcomið með gildi undir 100 U/g Hb.
í janúar voru sex lcvígur bomar, þrjár í hvorum hóp. Þeim er sleppt í útreikningum á
glutationperoxydasa 13. janúar. Þá var meðalgildið í ómeðhöndlaða hópnum orðið 116 U/g