Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 233

Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 233
225 NÝTT SAMSTARF UM EFNAGREININGAÞJÓNUSTU Sumarið 1998 gengu RALA og Hvanneyri til samstarfs um efnagreiningaþjónustu á gróffóðri fyrir bændur. í því samkomulagi var gert ráð fyrir að Bændaskólinn annaðist móttöku á öllum sýnurn, færslu allra fylgigagna með sýnunum í gagnagrunn, ákvörðun þurrefnis, rnölun sýna, mælingu á sýrustigi (pH) þar sem það á við og undirbúning íyrir steinefnagreiningu. Þá eru sýnin ásamt lausnum fyrir steinefnamælingu send til RALA og gagnagrunnsfærslur sendar rafrænt frá Hvanneyri inná tölvukerfi RALA. A RALA er mælt prótein og meltanleiki með NIR mælingu eða votmælingu (t.d. grænfóður), en steinefni mæld með plasma aðferð á ICP tæki sem staðsett er á Iðntæknistofnun. RALA gengur svo frá niðurstöðum og sendir út reikninga. Samningurinn var gerður til eins árs til reynslu og verður væntanlega tekinn til endurskoðunar á næstunni. KOSTIR OG GALLAR Á NÚVERANDI FYRIRKOMULAGI Kostirnir við þessa tilhögun eru fyrst og fremst þeir að bestu þættir í aðstöðu og mannafla hvorrar stofnunar eru nýttir í hverju skrefi þjónustunnar. Á Hvanneyri er sérhönnuð aðstaða og gott starfsfólk til móttöku og frumvinnslu sýna. Flestar rannsóknastofur í nágrannal- öndunum sem vinna við svipaða starfsemi nota nú orðið NIR mæliaðferð fyrir orkugildi og prótein, og ICP aðferð fyrir steinefni. Þetta er sá háttur sem viðhafður hefur verið á RALA undanfarin ár. Þar sem þessi tækjabúnaður er ekki fyrir hendi á Hvanneyri þótti eðlilegt að reyna að samnýta þann tækjabúnað sem þegar er fyrir hendi. Ókostir þeirra aðferða sem notaðar er á Hvamieyri og Akureyri við ákvörðun á meltanleika og próteini eru hvað þær eru tírna- og efnisfrekar og verðlagning mælinganna aldrei staðið undir nema hluta af raunveru- legum kostnaði við þær. Sá annmarki er þó á NIR mælingum að í vissum tilvikum getur þurft að grípa til grunnaðferða (t.d. in vitro meltanleika) ef sýni eru eitthvað afbrigðileg miðað við sýnin sem gagnagrunnurinn samanstendur af, eða sýnin hafa myglað eða eru jarðvegsmenguð svo eitthvað sé nefnt. Það verður því alltaf að vera sá kostur til staðar að grípa til grunn- aðferða. Hvað varðar steinefnin þá er kostur ICP tælcninnar sá að hægt er að mæla öll stein- efnin í einu úr sömu lausninni sem búin er til með einfaldri votbrennsiu í sýru yfir nótt. Til samanburðar þá þarf að búa til tvær til þrjár mismunandi lausnir úr hverju sýni áður en mæling getur farið fram séu eldri aðferðir notaðar eins nú er gert á Hvanneyri og Akureyri. Almennt má segja að kostir steinefnagreininga með ICP mælingu og mælinga með NIR tækn- inni eru þeir að forvinna er fremur einföld og afköst geta verið mikil. Gallar eru hins vegar þeir að bæði ICP og NIR tækjabúnaður er dýr og krefst sérhæfðs starfsliðs og stoðkerfis, sem er litlum rannsóknastofum ofviða. Af framansögðu er ljóst að tæplega getur verið skynsam- legt að reka fleiri en eina einingu með þessum tækjum fyrir þjónustuefnagreiningar af þessu tagi hér á landi. AFGREIÐSLUFRESTUR OG VERÐLAGNING I áðurnefndu samkomulagi Bændaskólans og RALA er gert ráð fyrir að afgreiðslutími niður- staðna sé eldd lengri en §órar vikur frá því sýnið er móttekið og niðurstöður eru sendar út. Þetta er miðað við álagstímann að haustinu. Nú eftir þetta fyrsta reynslutímabil er ljóst að þessi markmið hafa elcki náðst fyrir öll sýni. Ástæður þess eru að í fyrsta lagi var tímafrekara en ráð var fyrir gert fyrir tölvudeild Bændasamtakanna að lcoma rafrænum sendingum milli gagnagrunna á Hvanneyri og RA.LA í viðunandi horf. Þá komu fram minniháttar byrjunar- vandamál við undirbúning sýna fyrir steinefnagreiningu á Hvanneyri, sem tók nokkurn tíma að finna út í hverju lá. I upphafi voru örðugleikar við ICP greiningu sem töfðu starfið lítilsháttar. Þessi vandamál voru öll leyst og ekki ástæða annars en að ætla að afgreiðslutími í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.