Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 237
229
Til skynmats voru skomar tveggja sentimetra þylckar sneiðar, þvert á vöðvaþræðina.
Hver sneið, sem fór strax í skynmat, var pöldcuð í loftdregnar suðuumbúðir og geymd í kæli
þar til skynmat fór fram. Önnur sýni voru pökkuð í heimilisplastpoka og geymd í 6 mánuði
við -20°C til að meta áhrif fóðurfitunnar á geymsluþol kjötsins. Alls tóku 8 dómarar þátt í
skynmatinu og félck hver þeima tvö lcjötsýni af sama svíni. Dómararnir gáfú sýnunum eink-
unnir á óstilcaða lcvarðanum 0-100 fyrir safa, meymi, kjötbragð, súrt bragð, aukabragð að
lcjöti og aulcabragð að fitu og var 0 lægsta einlcunn og 100 hæsta einkunn.
Bragðgæði upphitaðs lcjöts frá grísum sem fengu fóður nreð 5 og 9 g fískifitu voru einnig
metin. Eftir suðu voru lcjötsneiðarnar telcnar úr umbúðunum og geymdar í lcæli í einn sólar-
hring. Þá voru sneiðarnar hitaðar upp á ný og skynmat framkvæmt. Dómararnir gáfu sýnunum
einlcunnir á stikaða kvarðanum 0-100 fyrir kjötbragð, súrt bragð, upphitunarbragð, lýsis-
bragð, pappabragð, þráabragð og plastbragð.
NIÐURSTÖÐUR
I 3. töflu má sjá efnainnihaid og orlcumagn í fóðurblöndunum.
3. tafla. Efnainnihald í fóðurblöndum sem % í þurrefni (þe.) og orkumagn sem FEs/kg.
Þurrefni % Aska % í þe. Prótein % i þe. Fita % í þe. Tréni % í þe. NFEI>) % í þe. Orkac) FEs/kgfóöurs
3-blanda'u 88,6 6,7 21,5 3,2 3,4 65,2 1,07
5-blandail) 88,3 6,6 20,7 3,5 4,3 64,9 1,06
7-blandaa) 88,3 6,0 20,5 3,7 3,4 66,4 1,08
9-blandaa> 88,3 6,2 20,5 4,1 3,6 65,6 1,07
a) Magn fiskifitu, g/kg fóðurs, í blöndunum þar sem 3-blanda = 3 g fiskifita í kg fóðurs o.s.frv.
b) NFE=,Nitrogen-fri-ekstrakt“ eða köfnunarefnislaus leif, hér reiknuð út frá efnagreiningum: 100-(aska+
prótein+fita+tréni).
c) Orkumagn blandnanna er reiknaö út frá efnainnihaldi (DS 1996).
Með aulcnu magni af fislcifitu í fóðri jólcst hlutfall þeirra fitusýra sem einkemia sjávar-
l'ang. Þar má nefna einómettaðar fitusýrur að lceðjulengd C20 og C22, en sérstaklega fjöló-
mettuðu sjávarfangsfitusýrumar EPA (C 20:5n-3), DPA (C 22:5n-3) og DHA (C 22:6n-3). Á
1. mynd má sjá magn sjávarfangsfitusýra í fóðurblöndunum gefið upp sem g af fitusýrum í kg
fóðurs. Samanlagt magn EPA, DPA og DHA jókst úr 1,31 g/kg fóðurs í fóðurblöndu með
minnst af fislcifitu upp í 2,76 g/lcg fóðurs í fóðurblöndu með mest af fislcifitu. í Svíþjóð er ráð-
lagt að talcnrarka samanlagt magn DPA og DHA í svínafóðri við 0,015%. Ef hlutfall þeirra er
hærra getur það haft neikvæð áhrif á afurðir svína (Lundström og Bonneau 1996). Hlutfall
DPA og DHA í fóðurblöndum þessarar tilraunar var minnst 0,076%, sem er mun meira en
ráðlagt er í Svíþjóð.
Fóðurmeðferð hafði hvorlci áhrif á vaxtarhraða né fóðurnýtingu tilraunargrísanna. Með-
alvaxtarhraði á 10 vikna tilraunartímabili var 887 g á dag, sem sýnir að blendingarnir vaxa
mun betur en hreina íslenska kynið. Vaxtarhraði íslenska kynsins úr fyrri tilraunum liggur á
bilinu 600 til 680 g á dag. Einnig verður að hafa í huga að sú breyting á umhverfi og fóðri
grísanna við flutning í tilraun dregur alltaf eitthvað úr vaxtarhraða, sérstaklega við upphaf til-
raunar. Þó er reynt að draga úr þeim áhrifum með aðlögun grísamia og í þessari tilraun fengu
þeir hátt í þriggja vikna tima til að aðlagast nýju umhverfi og fóðri. Meðalfóðumýtingin á til-
raunartímabilinu var 2,9 FEs á hvert kg vaxtaraulca, sem þýðir að grísirnir hafa nýtt fóðrið
vel.