Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 238
230
—*-C 20:5n-3
—H—C 22:5n-3
—A— C 22:6n-3
teg. 3 teg. 5 teg. 7 teg. 9
Fódurblanda
1. inynd. Sjávarfangsfitusýrur (g/kg fóðurs) í fóðurblöndum.
Eldci hafði fóðurmeðferð marktæk áhrif á þyngd skrokka, hausa eða innyfla. Marktækur
munur var á sýrustigi í hryggvöðva og innanlærisvöðva eimri klukkustund eftir slátrun svo og
í hryggvöðva 24 lclst. eftir slátrun, en ekki var hægt að útskýra þennan mun út frá fóður-
áhrifum. Fóðurmeðferð hafði engin áhrif á nýtingu skrokkanna. Meðalfallþyngd við slátrun
var 71,3 kg. Til samanburðar var meðalfallþungi skrolcka af íslenskum grísum í tilraun 1993
63,8 kg. Enginn munur var á fitumálum slcrokkaima eftir fóðurtegund.
Fitusýrusamsetning fóðurs endurspeglaðist í fitusýrusamsetningu balcfitunnar (sjá 2.
mynd) og vöðvafitunnar. Með auknu magni af fiskiolíu í fóðrinu jókst (P<0,001) hlutfall
sjávarfangsfitusýranna EPA, DPA og DHAí bakfitu. Einnig var marlctæk aukning á einómett-
uðum fitusýrum af keðjulengd C20. Engar marktækar breytingar urðu á hlutfalli annarra fitu-
sýra í bakfitunni. Er það andstætt því sem fengist hefur úr fýrri tilraunum framlcvæmdum á
RALA (Birna Baldursdóttir o.fl. 1998, Rósa Jónsdóttir 1997, Bima Baldursdóttir og Guðjón
Þorkelsson 1995). í þeim tilraunum voru álirif mismunandi fitugjafa rannsökuð, þ.e. herts
lýsis, lambamörs og sojaolíu, að viðbættu fiskimjöli. Hafði íbætt fita, í 5% eða 10% magni í
fóðri, greinileg áhrif á hlutfall allra fitusýra í bakfitu. í þessu verkefni var mun minna af
íbættri fitu og þá eingöngu fiskifitu, eða 0,2 til 0,7%, en áhrif sjávarfangsfitusýra voru þó
greinileg.
3 5 7 9
g fiskifita/kg fó5ur
HDPA+DHA
□EPA+DPA+DHA
2. mynd. Magn sjávarfangsfitusýra (% af heildarfitusýrusamsetningu) í bakfitu tilraunagrísa.