Ráðunautafundur - 15.02.1999, Qupperneq 277
269
Alls fundust 16 mismunandi arfgerðir í príongeni íslensks sauðijár (sjá 1. töflu), en sumar
þeirra eru mjög fágætar. Algengastar í öllum hópum eru arfgerðirnar ARQ/ARQ (37-66%) og
ARQ/VRQ (12—44%). Arfgerðir sem innihalda setröðina VRQ eru algengari í riðufé, en AHQ
fínnst eingöngu í heilbrigðu fé. Arfgerðir sem innihalda nýjan breytileika eru yfírleitt sjald-
gæfar.
1. tafla. Tíðni PrP arfgerða í ísiensku sauðfé. Bókstafirnir vísa í amínósýrur í setum
136, 154 og 171 ásitthvorum iitningnum, nema annað sétekiðfram.
Arfgerðir Riðufé Einkennalaust fé úr riðuhjörðum Riðusvæði Riðulaus svæði
ARQ/ARQ 34 (37%) 101 (56%) 109(66%) 167 (65%)
ARQ/VRQ 40 (44%) 27(15%) 33 (20%) 30 (12%)
VRQ/VRQ 13 (14%) 7 (4%) 1 (0,4%)
ARQ/AHQ 7 (4%) 6 (4%) 20 (8%)
AHQ/AHQ 1 (0,4%)
AHQ/VRQ 3 (2%) 1 (0,6%) 1 (0,4%)
ARQ/AT137RQ 6 (2%)
VRQ/ AT137RQ 2(1%) 1 (0,6%) 1 (0,4%)
ARQ/AN138RQ 4 (4%) 10(6%) 14 (8%) 21 (8%)
VRQ/ AN138RQ 1 (1%) 2(1%) 1 (0,6%) 1 (0,4%)
AHQ/AN138RQ 1 (0,6%) 2 (0,8%)
ARQ/AC151RQ 11 (6%) 1 (0,6%) 5 (2%)
VRQ/ AC151RQ 4 (2%) 1 (0,4%)
AN138RQ/ AT137RQ 1 (0,6%)
AC151RQ/AC151RQ 1 (0,6%)
AN138RQ/ AC151RQ 2(1%)
AIIs 92 179 166 257
Samanburður milli riðulausra svæða og riðusvæða á heilbrigðu sauðfé leiddi ekki í Ijós
merkjanlegan mun á erfðabreytileika fjár hvað varðar príongenið milli þessara tveggja
tegunda varnarhólfa (2. tafla). í seti 136 er þó amínósýran valine aðeins algengari á riðu-
svæðum (21,7%) en riðulausum (13,6%), og sömuleiðis er histidine algengari á riðulausum
svæðum (9,3%) en riðusvæðum (4,2%), en þessi mismunur reyndist ekki tölfræðilega mark-
tækur. Þetta kernur ef til vill elíki á óvart, því stöðugur flutningur er á fé frá riðulausu
svæðunum til svæða þar sem riða hefur fundist.
2. tafla. Tíöni mismunandi samsæta í táknum 136, 154 og 171 í príongeni íslensks
sauöfjár. Bókstafirnir standa fyrir mismunandi amínósýrur (A: alanine, H: histidine,
Q: glutamine, R: arginine, V: valine) á þrem stöðum í príongeninu (númer 136, 154
og 171). X2: Chi-squared test.
Tákni Samsætur Riðulaus svæði Riðusvæði X2 df=l P
136 V/V 1 (0,4%) 0 (0%)
136 A/V 34(13,2%) 36(21,7%) 3,34 0,0675
136 A/A 222 (86,4%) 130 (78,3 %)
154 H/H 1 (0,4%) 0 (0%)
154 H/R 23 (8,9%) 7 (4,2%) 3,48 0,0619
154 R/R 233 (90,7%) 159(95,8%)
171 Q/Q 257 (100%) 166(100%)
171 Q/R 0 (0%) 0 (0%)
171 R/R 0 (0%) 0 (0%)
Alls 257 166