Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 286
278
gagnagrunnur þar sem notað er forritið „Microsoft Access“. Þar eru almermar upplýsingar,
niðurstöður og Ijósmyndir frá hverri stöð tengdar saman. Á einfaldan hátt er síðan hægt að
íloldca og kalla fram þær upplýsingar sem þörf er á hverju sinni og prenta út töflur og ein-
faldar skýrslur fyrir hverja stöð.
Niðurstöður frá stöðvum í Skagafirði og Húnavatnssýslum sem settar voru niður haustið
1997 liggja fyrir og voru skýrslur sendar til bænda og landeigenda vorið 1998. í hverri
skýrslu er ljósmynd af viðkomandi stöð og niðurstöður um ástand og helstu gróður- og jarð-
vegsþætti sem mældir voru. Einnig er sýnt hvernig rof, svarðhæð og uppskera er í samanburði
við aðrar stöðvar (sjá viðauka). Hver bóndi fær þó aðeins sendar skýrslur urn stöðvar í sínu
landi. Skýrslur fyrir stöðvar í Eyjafirði og á Suðurlandi verða sendar bændum fyrir vorið.
HELSTU NIÐURSTÖÐUR
Astand
Flestar stöðvanna voru lagður út í högum þar sem 2. tafla. Skipting stöðva eftir ástandsflokkum.
nvting er hófleg, floldcar 0-2, en liðleaa
þriðjungur þeirra á landi þar sem ástand er elcki Flokkur Ástand Fjöldi
viðunandi, flokkar 3-5, (2. tafla). Beimi saman- 0 Ágætt 12
burður á ástandi milli héraða eða landshluta (2. 1 Gott 32
mynd) er ekki raunhæfur þar sem val á jörðurn 2 Sæmilegt 21
eða svæðurn var ekki tilviljanakennt. Skipting 3 4 Slæmt Mjög slæmt 19 6
stöðva eftir hæð yfir sjó sýnir að ástand hefur til- 5 Land óhæft til beitar 10
hneigingu til að versna eftir því sem ofar dregur í _________________________________
landinu. Þannig fær aðeins ein stöð ofan 300 m
ágætiseinkunn (0) og aðeins ein stöð af þeim tíu
sem eru ofan 400 m er í betri flokki en 3 (4. mynd).
Rof
Rofdílar í gróðurþekju voru að meðaltali um 4% (3. tafla). Á yfir helmingi stöðvanna mældist
ekkert rof, eða innan við 1%, en á um Ijórðungi þeirra var það yfir 5% af yfirborði. í verstu
tilvikunum var rof yfir 40% af þekju (2. mynd). I ástandsflokkuninni fyrir hrossahaga er rof
mikilvægasta einkennið sem horft er til þegar land er metið og er miðað við að það sé að
jafnaði ekki yfir 5% í högum í viðunandi ástandi (flokkar 0-2).
Dæmi um umtalsvert rof er að finna á stöðvum bæði frá láglendi og hálendi (4. mynd). Ef
grannt er skoðað má sjá að þegar kemur upp fyrir um 300 m hæð verður hlutfallslega lítið um
stöðvar þar sem rofdílar mælast elcki, sem bendir til að umhverfisskilyrði eigi ekki síður en
beit þar hlut að máli.
Fjöldi plöntutegunda og algengi
A stöðvunum kenndi rnargra grasa, en alls fundust á þeirn 132 tegundir háplantna. Á hverri
stöð fundust að meðaltali 26 tegundir (3. tafla). Fæstar voru þær 11 á stöð, en flestar 44 (2.
mynd). Tegundaíjölbreytni var minnst í grasgefnu landi á láglendi þar sem fáar, stórvaxnar
tegundir voru ríkjandi. Tegundum Qölgaði er ofar dró samhliða gisnandi þekju grasa og meiri
útbreiðslu mólendis. Tegundir voru að jafnaði fleiri á stöðvum norðanlands (3. tafia, 2.
rnynd).
Algengustu tegundir á stöðvunum og þær sem fundust á yfir helmingi þeirra voru (talið í
tækkandi röð), af einkímblöðungum: túnvingull, týtulíngresi, vallhæra, hálíngresi, mýrastör,
vallarsveifgras, stinnastör, blávingull og snarrót, af tvíkímblöðungum: brjóstagras, komsúra,
hvítmaðra, vegarfi og hrafnaklukka, og af byrlcningum: beitieski, mýrelfting og mosajafni.