Ráðunautafundur - 15.02.1999, Blaðsíða 287
279
Túnvingull var algengastur og var skráður á 98 stöðvum, en næstar honum komu brjóstagras
(90) og kornsúra (87).
3. tafla. Rof, uppskera, svaröhæö, tegundafjöldi og þekja helstu plöntutegunda (>1% þekja), með-
altal eftir svæðum.
Öll svæði Stöðvar: 1-100 Skagafjörður 1-31 Húnavatns- sýslur 32-50 Eyjafjörður og Suður-Þing. 51-72 Ámessýsla °g Rangárvallas. 73-100
Rofdílar, % þekja 4,4 6,0 6,8 2,9 2,3
Uppskera, g/m' 89,9 127,5 58,8 64,3 89,8
Svarðhæð, cm 16,5 19,8 11,9 14,8 17,2
Fjöldi plöntutegunda 26 25 28 31 22
Gróðurþekja, %
Grös og starir alls 42,4 49,2 28,3 40,7 45,7
Snarrótarpuntur 8,4 14,8 3,0 13,7 0,8
Hálíngresi 5,0 5,1 0,7 3,3 8,9
Týtulingresi 1,5 1,2 0,3 0,9 3,1
Túnvingull 2,3 2,7 1,9 1,1 3,0
Blávingull 1,3 1,3 0,5 0,0 2,9
Vallarsveifgras 1,8 0,7 0,6 0,4 5,0
Mýrastör 6,5 9,1 7,7 2,6 5,8
Stinnastör 1,3 1,2 3,0 1,1 0,5
Klóflfa 1,4 1,6 1,9 0,1 1,9
Kornsúra 1.9 2,8 1,9 1,2 1,4
Krækilyng 1,2 U3 1,7 1,9 0,2
% Þekja
1. mynd. Rikjandi tegundir í hrossahögum (>1% þekja), meðaltal 100 stöðva.