Ráðunautafundur - 15.02.1999, Page 304
296
Fjöldi mjólkurkúa
+ 121 kúabú 1982 ____Aðhvarfslína (.iafna 2)
1. mynd. Samband vinnustunda í fjósi og Qölda mjólkurkúa á 121 kúabúi árið 1982.
(2) ln L = ln a + b ln M
ln L = 6,03 + 0,62 ln M (r2=0,79; P<0,01)
Jafnan staðfestir marktækt samband milli fjölda mjólkurkúa og heildarvinnustunda á ári.
Jafna heildarlaunakostnaðar (N) er eftirfarandi:
(3) N = W*L
þar sem W er heildarlaunakostnaður á kluklcustund.
Við mat á launakostnaði var notast við launalið í verðlagsgrundvelli kúabúa 1. september
1997 (til samræmis við upplýsingar úr búreikningum ársins 1997). Miðað er við reiknaðan
heildarlaunakostnað sem gerir samanlagt um 609 kr. á klst.4
Áhrif nythæðar mjólkurkúa á afkomu í mjólkurframleiðslu reilcnað á hvem framleiddan
mjóllcurlítra eru sýnd í 1. töflu. Eðlilegt er að framlegð vaxi með aulcinni nythæð þegar hún er
reiknuð á hverja mjólkurlcú, en ef reilcnað er á hvern mjóllcurlítra eins og gert er í 1. töflu má
sjá að framlegð er óháð nythæð. Elclci er þó nægjanlegt að horfa einungis á framlegð þegar
meta á hvort aulcin nythæð bætir afkomu mjólkurframleiðenda til langs tima. I því sambandi
er nauðsynlegt að reikna einnig með föstum meðalkostnaði.
Til að finna heildar- og meðalkostnað fyrir búin 103 er nauðsynlegt að taka mið af
heildarlaunalcostnaði þeirra. Greidd laun og launatengd gjöld sem ffam koma í búreikningum
eru telcin út þar sem heildarlaunakostnaður er skýrður með jöfnu 3. Leitast er við að bera
saman hagnað búamia fyrir skatta á hvern framleiddan lítra. I því sambandi er miðað við
heildartekjur búsins, sem eru búgreinatekjur alls ásamt öðrum tekjum í 1. töflu og 2. töflu.
Meðallcostnaður búanna samanstendur af (samlcvæmt 1. töflu og 2. töflu) breytilegum kostn-
aði, hálfföstum lcostnaði [þar sem tekið er mið af heildarlaunalcostnaði samlcvæmt jöfnu 3 en
greidd laun og launatengd gjöld frádregin á móti], afskriftum og fjármagnsliðum.
* 2.305.937/3.784 = 609 kr./klst. Innifalið er vinnulaun kr. 394,65 á klst.. ásamt 26.253% álagi, 4,3% álagi vegna frídaga,
10,17% orlof, 3,88% tryggingargjald og I % sjúkragiald.