Ráðunautafundur - 15.02.1999, Qupperneq 305
297
I. tafla. Rekstraryfirlit 1997; 103 kúabú flokkuð eftir nythæð mjólkurkúa. Fjárhæðir í krónum á livern lítra.
Minni en 2751 2751- 3000 3001- 3250 Nyt, lítrar 3251- 3500 3501- 3750 3751- 4000 Meiri en 4000 Meðaltal
Fjöldi reikninga 3 13 7 14 13 15 38 103
Fjöldi mjólkurkúa 23,8 27,6 31,3 30,8 29,5 28,8 29,5 29,3
Innvegnir mjólkurlítrar 51.874 79.681 99.606 103.960 106.192 111.501 130.117 110.113
Meöalnyt; mjólkurlítrar á kú 2.177 2.885 3.184 3.373 3.595 3.872 4.415 3.759
Bústærð i ærgildum 377,7 500,9 620,3 622,3 598,3 627.8 713,9 631,3
- þ.a. greiðslumark í mjólk 373,0 492,7 614,7 610,8 592,8 620,5 704,8 623,1
- þ.a. fjöldi vetrarfóóraðra kinda 4,7 8,2 5,6 11,5 5,5 7,3 9,1 8,2
Mjólkurkýr 67,67 63,18 68,65 65,66 63,60 63,13 62,46 63,62
Aðrar afurðir 2,06 1,54 0,50 1,06 0,39 1,00 1,24 1,07
Frá Framleiðsluráði 0,00 0,06 0,02 0,03 0,06 0,00 0,04 0,04
1. Búgreinatekjur 69,73 64,78 69,17 66,75 64,04 64,13 63,74 64,73
2. Breytilegur kostnaður 25,92 24,26 25,24 26,40 24,96 23,86 23,62 24,36
3. Framlegð 43,81 40,52 43,93 40,35 39,08 40,27 40,12 40,37
4. Hálffastur kostnaður 22,18 15,15 16,95 12,24 13,38 12,39 14,46 14,06
- þ.a. laun og launatengd gjöld 4,36 4,57 4,97 2,58 5,13 2,69 5,27 4,43
5. Afskriftir 9,35 12,23 15,08 12,92 12,65 13,63 14,69 13,78
6. Fjármagnsliðir 15,34 5,14 4,26 5,56 4,04 4,80 3,23 4,27
7. Aðrar tekjur 9,66 5.77 5,52 0,68 3,18 3,39 4,02 3,73
8. Hagn./(tap) f. laun eigenda 6,60 13,78 13,16 10,31 12,19 12,85 11,76 11,99
9. Meðalkostnaður 103,03 76,89 77,90 74,78 69,20 71,10 66,48 70,57
- þ.a. launakostn. skv. jöfnu 3 34,60 24,68 21,34 20,24 19,30 18,11 15,75 18,53
10. Hagnaður/(tap) f. skatta -23,64 -6,34 -3,21 -7,35 -1,98 -2,58 1,28 -2,11
Þegar litið er á meðalkostnað í 2. töílu má sjá að hann fer minnkandi með aukinni nythæð
og fer tap af reglulegri starfsemi fyrir skatta að sama skapi minnkandi. Eins og sjá má af
ijölda framleiddra lítra eru búin að meðaltali lítil og ná elcki að nýta sér þá hagkvæmni sem
aukin stærð hefur í för með sér, en einungis nythæstu búin sýna hagnað að meðaltali. Aukin
nythæó stuðlar að því að hægt er að framleiða sama magn mjólkur með færri mjólkurkúm.
Avinningur af aukinni nythæð kemur því fram í minni launakostnaði á framleiddan lítra. Gert
er ráð fyrir að annar kostnaður sem til verður með aukinni nythæð sé innifalinn í brej'tilegum
og hálfföstum kostnaði búanna og er því meðtalinn í meðalkostnaði í lið 9 í 1. töflu og 2.
töílu.
AFKOMA FLOKKUÐ EFTIR FRAMLEIÐSLUMAGNI
Fróðlegt er í framhaldi af umræðunni urn nythæð hér að framan að skoða afkomu þessara
sömu búa. flokkuð eftir framleiðslumagni. Það verður til þess að minnstu búin verða að með-
altali minni Italið í framleiddum lítruml og stærstu búin stærri en ef þau eru flokkuð eftir nyt-
hæð.
Þegar þessi sörnu bú eru flokkuð eftir framleiðslumagni eins og sýnt er í 2. töflu má sjá
að meðalkostnaður og tap minnkar einnig eftir því sem framleiðslan eykst í lítrum talið.
Stærstu búin floklcuð eftir framleiðslumagni framleiða að jafnaði 187.776 lítra og hafa meðal-
nyt sem nernur 4.357 lítra á kú. Næst stærstu búin framleiða 147.196 lítra að jafnaði og hafa
minni meðalnyt, eða4.100 lítra á kú, en meiri hagnað fyrir skatta sem ræðst af miklum öðrum
tekjurn. Nythæstu búin flokkuð eftir nythæð hafa meðalnyt sem nemur 4.415 lítrum og
hagnað sem nemur 1,28 krónum á lítra. Sé þessi hópur búa borinn saman við bú flokkuð eftir