Ráðunautafundur - 15.02.1999, Side 306
298
framleiðslumagni, sem framleiða sambærilegt magn (120-140 þúsund lítra), þá má ótvírætt
greina hagkvæmni aukinnar nythæðar á afkomu búanna. Munur á afkomu þessara búa felst
m.a. í launakostnaði sem ræðst af mismunandi fjölda mjólkurkúa við framleiðslu á sambæri-
legu magni.
2. tafla. Rekstraryfirlit 1997; 103 kúabú flokkuð eftir innvegnum mjólkurlítrum. Fjárhæðir í krónum á hvem
lítra.
<60 60-80 Stærð búa i þúsund lítum 80-100 100-120 120-140 140-160 >160 Meðaltal
Fjöldi reikninga 6 17 18 26 18 9 9 103
Fjöldi mjólkurkúa 16,2 22,4 25,6 28,8 34,4 35,9 43,1 29,3
Innvegnir mjólkurlítrar 49.467 69.402 91.257 109.539 131.088 147.196 187.776 110.113
Bústærö í ærgildum 302,3 433,9 540,0 597,9 789,3 814,1 1.003,5 631,3
- þ.a. greiðslumarki i mjólk 294,8 427,0 532,0 588,3 781,2 804,7 996,9 623,1
- þ.a. fjöldi vetrarfóöraöra kinda 7,5 6,9 8,1 9,7 8,1 9,4 6,7 8,2
Mjólkurkýr 65,14 63,84 64,81 61,87 64,88 64,60 62,50 63,62
Aðrar afurðir 0,82 1,67 0,57 1,58 0,91 0,45 1,04 1,07
Frá Framleiðsluráði 0,03 0,06 0,03 0,01 0,02 0,11 0,02 0,04
1. Búgreinatekjur 65,99 65,57 65,41 63,46 65,80 65,16 63,56 64,73
2. Breytilegur kostnaður 26,49 25,55 26,37 22,85 24,60 24,23 23,55 24,36
3. Framlegð 39,50 40,01 39,05 40,61 41,21 40,93 40,01 40,37
4. Hálffastur kostnaður 15,41 14,23 13,57 13,08 13,03 15,84 15,87 14,06
- þ.a. laun og launatengd gjöld 1,49 4,61 3,28 4,24 3,68 4.95 6,90 4,43
5. Afskriftir 10,22 10,32 14,86 12,93 14,66 13,76 16,01 13,78
6. Fjármagnsliðir 8,46 4,78 3,71 4,13 4,10 3,66 4,65 4,27
7. Aðrar tekjur 6,33 3,79 5,48 2,41 1,83 6,00 4,61 3,73
8. Hagn./(tap) f. laun eigenda 11,74 14,48 12,39 12,89 11,26 13,67 8,08 11,99
9. Meðalkostnaður 87,70 75,18 75,79 67,18 69,88 68,26 66,98 70,57
- þ.a. launakostn. skv. jöfnu 3 28,61 24,91 20,57 18,43 17,19 15,72 13,79 18,53
10. Hagn./(tap) f. skatta -15,38 -5,82 -4,91 -1,31 -2,27 2,90 1,20 -2,11
Út frá jöfnu 3 má fmna áhrif fjölda mjólkurkúa á launakostnað á lítra eins og fram kentur
á 2. mynd. Minnkandi jaðaráhrif af Qölgun mjólkurkúa á vinnustundir er til þess að launa-
kostnaður á hvern lítra minnkar eftir því sem framleiðslan eykst í lítrum talið. Einnig má sjá
að ntismunandi afurðasemi gerir það að verkum að búin standa frammi fyrir ólíkum launa-
kostaði á lítra með sama fjölda mjólkurkúa.
ÁHRIF AUKINS FRAMLEIÐSLUMAGNS
Til að sjá hvaða áhrif aukið framleiðslumagn hefur á heildar- og meðalkostnað í mjólkurfram-
leiðslu var leitast við að meta með aðhvarfsgreiningu kostnaðarfall fyrir ofangreind 103 kúa-
bú. Á 3. mynd er sýnt hvernig heildarkostnaðurinn vex með framleiddu magni í lítrum talið.
Með línulegri aðhvarfsgreiningu fékkst eftirfarandi jafna:
(4) C-l.702.660+56,10Q (r=0,70; P<0,01)
.lafnan eru tölfræðilega marktæk og sýnir jákvætt samband á milli framleiðslumagns í
lítrum talið (Q) og heildarkostnaðar (C). Fastur kostnaður samkvæmt jöfnu 4 er 1.702.660 kr.
og er breytilegur framleiðslukostnaður 56,10 krónur á hvern lítra.