Ráðunautafundur - 15.02.1999, Síða 310
302
gerist utan þess og markar rekstrargrundvöll greinarinnar. Hagkvæm bústærð í dag getur
orðið önnur ef ytra umhverfi greinarinnar breytist. Greining á innra umhverfi felur hins vegar
í sér mat á þáttum innan búsins og beinist m.a. að kostnaðargreiningu og innra skipulagi. Við
kostnaðargreiningu er, eins og fram hefur komið, mikilvægt að greina í sundur skammtíma-
og langtímaáhrif kostnaðar á rekstur búsins. í því sambandi má benda á að skammtímameðal-
kostnaður getur aukist meira en langtímameðalkostnaður við framleiðsluaukningu þegar það
kallar á aulma íjárfestingu og heildaraðlögun framleiðsluþátta. Þess vegna er mikilvægt að
bóndinn búi yfir vitneskju um hegðun heildarkostnaðar búsins sem og ytri aðstæður og miði
rekstur og fjárfestingar við að aulca hagkvæmni með það markmið að lágmarka meðalkostnað
til langs tíma.
HEIMILDASKRÁ
Ágúst Einarsson, 1994. Þœttir í rekstrarhagfrœði. 1. útgáfa. Framtíðarsýn, Reykjavík.
Árskýrsla Búreikningsstofu landbúnaðarins, 1982, 1978, 1977, 1975, 1974, 1973, 1972, 1971, 1970, 1969, 1968.
Chiang Alpha, C., 1984. Fundamental methods of mathemaical economics. 3. útgáfa. McGraw-Hill Intemational
Book Company, Connecticut.
Hagþjónusta landbúnaðarins, 1998. Niöurstöður búreikninga 1997. Rit2: 1998.
Hendersen, J.M. & Quandt, R.E., 1980. Macroeconomic theory, a mathematical approach. 3. útgáfa. McGraw-
Hill International Book Company, Minnesota.
Ketill A. Hannesson, 1978. Hugsanlegar leiðir til að lækka framleiðslukostnað. I: Handbók Ráðunaulafundar
I97S, Reykjavík.
Koutsoyiannis, A., 1977. The theor)> of econometrics. 2. útgáfa. Macmillan Education Ltd, London.
Mansfield, E., 1985. Microeconomics, theory and applications. 5. útgáfa. W.W. Norton Company, New York.
Neter, J., Kutner, M.H., Nachtsheim, C.J.'& Wasserman W., 1996. Applied linear regression models. 3. útgáfa.
Irwin Inc., Boston.