Ráðunautafundur - 15.02.1999, Síða 314
306
Bændur sem eru í fullum rekstri leita mjög eftir ráðgjöf varðandi rekstur, áætlanir og fag-
leg mál, s.s ræktun, kynbætur og tækni. Landbúnaðarráðgjöfin hefur einlcum simit þessum
hópi, þó misvel.
Fóllc sem heldur húsdýr í tómstundum, þar sem hestamenn eru stærsti hópurinn, leitar
einnig eftir faglegri ráðgjöf, en með öðrum hætti þannig að framsetning verður á allt annan
máta. Fagþekking þessa hóps ristir einnig oft á tíðum mun grynnra, þó ekki sé það algilt, en á
móti kemur að áhuginn er oft milcill. Þetta er vaxandi hópur sem seld ráðgjafaþjónusta getur
elclci horft framhjá.
HVERNIG RÁÐGJÖF?
Ráðgjöf er miðlun upplýsinga með einum eða öðrum hætti. Oft á tíðum virðist sem íslenska
landbúnaðarráðgjöfin geri sér eklci grein fyrir þessu. Uttektir, vottanir og ýmis konar umsýsla
ganga fyrir á kostnað ráðgjafahlutverks ráðunautamra.
Ráðgjöf má slcipta í þrennt eftir eðli hennar:
• Útgáfa. Undir þennan floklc falla blöð, bækur, bæklingar, tímarit, forrit, heimasíður
og svo mætti áfram telja. Sammerkt þessum floklci er að útgáfustarf nær til margra,
er tiltölulega ódýrt, en ómarlcvisst þar sem eftirfylgni er erfið.
• Fundir, námskeið. Þarna rná nefna fræðslufundi, hvers lconar námskeið eða aðrar
samkomur þar sem fræðsla eða miðlun upplýsinga fer fram. Þessi flokkur nær til
þrengri hóps en útgáfa, en er markvissari og eftirfylgni er auðveldari. Slíkt form er
dýrara en útgáfustarf.
• Einstaklingsráðgföf. Maður á mann ráðgjöf, heimsóknir o.s.frv. Um er að ræða dýr-
asta form ráðgjafar, en um leið markvissast og eftirfylgni er auðveld.
AÐGENGI AÐ UPPLÝSINGUM
Eins og áður sagði er sammerlct allri ráðgjöf að hún er rniðlun upplýsinga. Til þess að svo
megi verða þarf aðgengi landbúnaðarráðgjafar, i oklcar tilvilci búnaðarsambanda, að upp-
lýsingum að vera gott. Þarna er stærsta brotalömin í oklcar starfi. Við höfum í áratugi hjakkað
í því fari að safna gögnum en lcoma þeim ekki á aðgengilegt form fyrir hvern þann einstakling
sem sækja vill ráðgjöf til olckar. M.ö.o. höfum við brugðist því hlutverki olckar að miðla upp-
lýsingum. Við höfum elcki verið að veita ráðgjöf- heldur safna gögnum. Þessu verðum við að
brevta!
En hvernig? Það er elclci auðvelt að rífa sig upp úr einhverju fari sem er orðið margra ára-
tuga djúpt. Reynsla olclcar hjá Búnaðarsambandi Suðurlands af átaksverlcefninu SUNNU
bendir til þess að palckaráðgjöf fyrir hverja búgrein sé það sem koma slcal. Þetta er einnig
reynsla þjóða eins og Dana þar sem landbúnaðarráðgjöfin er 20-30 árum á undan því sem við
þeklcjum. Með paklcaráðgjöf er átt við að ráðunautur og bóndi setja saman pakka sem inni-
lialda ákveðna þætti, s.s áætlanagerð, heimsóknir og ýmsa aðstoð. Mikilvægt er að pakkamir
verði eklci of stórir, heldur setji bændur hina og þessa paklca saman fyrir sig. Þannig eru
palclcarnir sérsniðnir að þörfum hvers og eins bónda.
Það Icostar bæði tíma og ijármuni að hrinda slíku af stað og ráðgjafapaklcar verða elcki til
eða þróast af sjálfu sér. Þarna hefðu Bændasamtök íslands átt að sýna frumkvæði og áræði,
nokkuð sem slcort hefur í þeirra starfi undanfarna áratugi eða frá því að framleiðslustýring
lcom til. Landbúnaðarráðgjöftn situr eftir og er fyrir bragðið gjörsamlega stöðnuð, jafnvel
steinrunnið nátttröll.
HVERJU ÞARF AÐ BREYTA?
Til að ná fram meiri slcilvirlcni og kraftmeira starfi á sviði þróunar og ráðgjafar fyrir bændur