Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2017, Page 80
79
Ú T D R Á T T U R
Bannhelgi hins andlega?
Dulspekihefðin sem lykill að Den stille pige
eftir Peter Høeg
Árið 2006 sendi Peter Høeg frá sér nýja skáldsögu, Den stille pige (Hljóða stúlkan). Í
kjölfarið túlkuðu bókmenntagagnrýnendur – í Danmörku sem og í fræðaheiminum
almennt – skáldsöguna sem vafasaman boðskap andlegs predikara. Auk þess var
samband Høegs við andlega hugsuðinn Jes Bertelsen gagnrýnt, vegna þess að Høeg
var álitinn málpípa gúrús. Hvorki þessi greining né lýsingin á Høeg sem fulltrúa
nýaldarhreyfingarinnar lætur þó skáldsögu Høegs njóta sannmælis. Með því að líta
nánar á þekkingarfræði og hugsanamynstur dulspekinnar gefst færi á að skilja þær
orðræður sem liggja skáldsögunni til grundvallar. Skáldsöguna er hægt að greina
sem mikilvægt verk í sjálfu sér og ekki sem dæmi um ranga eða öfugsnúna heims-
mynd. Dulspekin er tertium comparationis, sem sýnir að bæði Høeg og Bertelsen eru
hluti af mun víðtækari hreyfingu.
Lykilorð: Dulspeki, andlegar hefðir, Peter Høeg, Jes Bertelsen, femínismi
A B S T R A C T
The Taboo of Spirituality
Esotericism as the Key to a More Comprehensive Understanding of Peter
Høeg’s The Quiet Girl
in 2006, Peter Høeg presented his new novel, The Quiet Girl. in literary critic-
ism – both in Denmark and internationally – Peter Høeg’s novel was interpreted
as a work by a religious preacher. Moreover, his relationship to spiritual thinker Jes
Bertelsen was sharply criticized, since Høeg was perceived as the mouthpiece of a
guru. Neither this analysis nor the designation of Høeg as an exponent of the new
age movement do justice to The Quiet Girl. By understanding the epistemology and
structure of thought of esotericism, it becomes possible to understand the disco-
urses that form the basis of the novel. Thus, the novel is analysed as a work in its
own right and not as the result of an erroneous world view. Esotericism, thereby,
emerges as the tertium comparationis that demonstrates to which larger movement
both Høeg and Bertelsen belong.
Keywords: Esotericism, spirituality, Peter Høeg, Jes Bertelsen, feminism
BANNHELGi HiNS ANDLEGA?