Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2017, Page 166

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2017, Page 166
165 Öðru fremur vekur hér athygli að í lýsingu Guðmundar á hugmyndum Fechners má greina skýran enduróm af kenningunni um „samúðarskiln- inginn“, sem gegndi lykilhlutverki í skrifum íslenska heimspekingsins á sviði fagurfræði og sálfræði.167 Ekki þarf að leita langt yfir skammt til að draga línur frá lestri Guðmundar á Fechner til skrifa hans um fagur- fræði. Í ritinu Frá sjónarheimi fullyrðir hann ekki aðeins að Fechner hafi lagt „grundvöll að vísindalegum tilraunum í sálarfræði og fagurfræði“,168 heldur gegna verk Fechners og raunbundnar tilraunir hans með skynjun, sem leggja grunninn að því rannsóknasviði sem Fechner kenndi við „sál- eðlisfræði“ (þ. Psychophysik),169 einnig meginhlutverki í kafla Guðmundar um gullinsnið. Samúðarskilningurinn var meginviðfangsefni í skrifum íslenskra menntamanna á sviði fagurfræði í upphafi annars áratugarins og til að skilja betur það veigamikla hlutverk sem vísindalega ígrunduð dul- speki Fechners gegndi í því samhengi er gagnlegt að grípa niður í grein eftir Ágúst H. Bjarnason, þar sem hann leitast við að skýra hneigð manns- ins til samúðar með hliðsjón af kenningum franska „skáldspekingsins“ Jeans-Maries Guyau: Hlutirnir og hinar lifandi verur hafa áhrif á okkur fyrir hreyfingar þær, sem frá þeim stafa. Hreyfingar þessar valda jafnan einhverjum samsvarandi taugahræringum í okkur; en fyrir þessar taugahrær- 167 Um kenninguna um samúðarskilning og mikilvægt hlutverk hennar í íslenskri menningarumræðu, sjá Ólafur Rastrick, Háborgin. Menning, fagurfræði og pólitík í upphafi tuttugustu aldar, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2013, bls. 57–67. Sjá einnig Jóhann Hauksson, „William James og Henri Bergson“, Hugur ræður hálfri sjón. Um fræðastörf dr. Guðmundar Finnbogasonar á fyrri hluta aldarinnar, ritstj. Jóhann Hauksson, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1997, bls. 21–28 og Jörgen L. Pind, Frá sál til sálar. Ævi og verk Guðmundar Finnbogasonar sálfræðings, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2006, bls. 285–296. 168 Guðmundur Finnbogason, Frá sjónarheimi, Reykjavík: Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, 1918, bls. 35. Umfjöllun Guðmundar byggist að mestu á riti Fechners Vorschule der Ästhetik (Forskóli fagurfræðinnar, 1876). 169 Lykilrit Fechners um sáleðlisfræði kom út í tveimur bindum árið 1860 og var ætl- að að setja fram „nákvæma kenningu um gagnkvæmt samband líkama og sálar og almennar um slíkt samband á milli hins líkamlega og hins andlega, hins efnislega og hins sálræna heims“. Gustav Theodor Fechner, Elemente der Psychophysik, 1. bindi, Leipzig: Breitkopf und Härtel, 1860, bls. 8. Um kenningar sáleðlisfræðinnar og sögulegt samhengi þeirra, sjá Þorvaldur Sverrisson, „Um varðveislu hugarork- unnar. Brot úr sögu sálfræði, eðlisfræði og sáleðlisfræði 19. aldar“, Er vit í vísindum? Sex ritgerðir um vísindahyggju og vísindatrú, ritstj. Andri Steinþór Björnsson, Torfi Sigurðsson og Vigfús Eiríksson, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1996, bls. 95–127, hér einkum bls. 115–125. „MAGNAN AF ANNARLEGU ViTi“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.