Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Page 13

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Page 13
12 Í menningarheimi sem einkennist af kynferðisskilningi ars erotica lítur klámhugtakið ankannalega út, því þau einkenni sem talin voru upp í inn- gangi og hafa verið notuð til að skilgreina klám eru alls staðar – og því raunar hvergi. Nekt var til dæmis hluti af hinu opinbera rými í fornöld. Nekt karlmanna þótti fullkomlega sjálfsögð í almannarými í Grikklandi til forna; í Róm var nauðsynlegt að vera klæddur á götum úti, en nekt var sjálfsögð í baðhúsum og við margskonar íþróttaiðkun.10 Þótt nekt kvenna væri bönnuð í almannarýminu í bæði Grikklandi og Róm, þá voru fram- setningar á hinum nakta kvenlíkama sjálfsagðar í sama rými (á styttum, á veggmyndum o.s.frv.)11 Hinn nakti líkami beggja kynja var þannig á einn eða annan hátt hluti af hinni daglegu götumynd, hvort sem það var í gegnum framsetningar á líkömum samborgaranna eða með líkömunum sjálfum.12 Þetta flækir strax allar tilraunir til að kenna framsetningu nak- inna líkama til forna við klám. Ef við lítum nánar á hinn nakta líkama, þá er það í dag talið merki um klám að sýna typpi í reisn frekar en í hvíld, enda þykir það benda til þeirrar kynörvunar sem klám er talið miða að.13 Það á heldur alls ekki við til forna, þegar uppreistar typpastyttur voru bornar um í trúarlegum skrúðgöngum, styttur af standpíndum Hermesi stóðu við hvert götuhorn og frjósemis- guðinn með risatyppið, Príapus, var dýrkaður.14 Ekki er heldur hægt að Books, 1985, bls. 97–139; Michel Foucault, The Care of the Self: Volume 3 of the History of Sexuality, þýð. Robert Hurley, New York: vintage Books, 1988, bls. 97–144. 10 Simon Goldhill, Love, Sex & Tragedy: How the Ancient World Shapes our Lives, Chicago: University of Chicago Press, 2004, bls. 11–28. 11 Sjá sérstaklega Evu C. Keuls, The Reign of the Phallus: Sexual Politics in Ancient Athens, 2. útg., Berkeley, Los Angeles og London: University of California Press, 1985, bls. 153–228. Hér verður að hafa í huga að í fornöldinni var almannarýmið sterkt kynjað; karlmenn áttu að eyða deginum úti við, öllum sýnilegir, en konum var gert að dvelja meirihluta dagsins innan veggja heimilisins. Sjá Sarah B. Pomeroy, Goddesses, Whores, Wives & Slaves: Women in Classical Antiquity, London: Robert Hale & Company, 1975, bls. 79–92. 12 Hvað Róm varðar, sjá Molly Myerowitz, „The Domestication of Desire: Ovid’s Parva Tabella and the Theater of Love“, Pornography and Representation, bls. 131– 157; hvað Grikkland varðar sjá Robert F. Sutton Jr., „Pornography and Persuasion on Attic Pottery“ í sömu bók, bls. 3–35. 13 Það er til dæmis vinnuregla í bresku sjónvarpi að typpi í reisn megi aldrei sýna, þótt önnur nekt leyfist ef útvarpað er seint um kvöld. Sjá Simon Goldhill, Love, Sex & Tragedy, bls. 29. 14 Sjá Evu Keuls, Reign of the Phallus, bls. 65–97 og Simon Goldhill, Love, Sex & Tragedy, bls. 29–38. ÞORSTEiNN viLHJÁLMSSON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.