Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2002, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.04.2002, Blaðsíða 108
102 ÁRMANN JAKOBSSON SKÍRNIR þeim líkamshlutum Flóres sem tengjast kynferði hans en á fremur óhefðbundinn hátt. Flóres hefur ekki skegg og þekkist varla frá konum en er hér sýndur sem kynferðislegt viðfang, karlmaður í hefðbundinni stöðu konu. I vestrænni menningu er alkunna að karlar góni á brjóst kvenna en hér er sjónum beint að geirvörtum karlsins. Flóres er ný tegund karlmanns, viðkvæm, skegglaus og grát- andi. Hann virðist nánast kynlaus uns konungurinn hefur flett af honum og kannað málið. Flóres er fagur á sama hátt og Blankiflúr. Það er raunar í samræmi við venjur í riddarabókmenntum, þar sem föt leika meira hlutverk en líkaminn í að sýna kynferði per- sóna.18 Á hinn bóginn er sjaldgæfara að munur kynjanna sé lítill sem enginn. Fötum Flóres er eitt sinn lýst, er hann fer „í rauðan kyrtil" (58) og enn má benda á að rautt er skrautlegur litur. Flór- es er til sýnis í sögunni, ýmist skrautlega klæddur eða nakinn fyrir augum afbrýðisams konungs en jafnan augnayndi. Á hámiðöldum var afstaðan til skeggleysis þversagnakennd í Evrópu. Annars vegar var skegg helsta tákn karlmennsku og skortur á skeggi þá talið merki um kvenleika, t.d. í Njálu.19 Á hinn bóginn einkenndi skeggleysi karlmenn sem voru vígðir til skírlíf- is og voru þó fulltrúar andlegs og veraldlegs föðurlegs valds.20 Skeggleysi komst einnig í tísku hjá ungum hirðmönnum víða í Evrópu á þeim öldum sem Flóres saga er sett saman og þýdd á norrænu. Það vakti miklar deilur og átök og ýmsir klerkar deildu hart á „kvenlega" tísku hirðmanna, skeggleysi, hrokkið eða sítt hár, táskó, léttúð, hjali við konur, hlátur og kjaftæði og voru slík- ir menn kallaðir „effeminati."21 Svipaða gagnrýni má finna í Njálu 18 Sbr. Schultz, „Bodies That Don’t Matter.“ 19 Schultz, „Bodies That Don’t Matter“, 94. Sbr. Ármann Jakobsson, „Ekki kosta munur", 24-26 o.v. 20 Jo Ann McNamara, „The Herrenfrage: The Restructuring of the Gender System, 1050-1150,“ Medieval Masculinities: Regarding Men in the Middle Ages. Claire A. Lees ritstýrði. Minneapolis og Lundúnum 1994, 3-29. 21 Um þessi átök, sjá m.a. C. Stephen Jaeger, The Origins of Courtliness: Civi- lizing Trends and the Formation of Courtly Ideals 939-1210. Philadelphia 1985, 176-95; Gábor Klaniczay, The Uses of Supernatural Power: The Trans- formation of Popular Religion in Medieval and Early-Modern Europe. Cam- bridge 1990, 58-65; Brian Stock, The lmplications of Literacy: Written Lan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.