Skírnir - 01.04.2002, Page 146
140
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON
SKÍRNIR
arinnar, lærði til herlæknis og gegndi því starfi í heimsstyrjöldun-
um báðum en var annars lengi húð- og kynsjúkdómalæknir í
Berlín; annað ljóðið kom út árið 1911, setti að nokkru leyti tón-
inn í upphafi stefnunnar og er oft tekið (m.a. af Inga Boga, 33)
sem dæmi hennar; þriðja ljóðið (eftir sama höfund) hefur verið
ort ekki seinna en 1914 því það ár missti skáldið vitið endanlega
(hann var að lokum drepinn af þýskum læknum árið 1942); höf-
undur þess fjórða batt enda á líf sitt með of stórum skammti af
kókaíni haustið 1914 eftir það andlega áfall sem orustan við
Grodek var honum; síðasta kvæðið kom út 1916 og er hér tekið
sem dæmi þess sem nefnt hefur verið „0-Mensch“-skáldskapur
eða „messíanskur expressjónismi", en í lok stríðsins og fyrst á
eftir greip byltingarhugur og framtíðartrú marga þýska rithöf-
unda.
Gottfried Benn: Der Arzt (brot)
Die Krone der Schöpfung, das Schwein, der Mensch
geht doch mit anderen Tieren um!
Mit siebzehn Jahren Filzláuse,
zwischen úblen Schnauzen hin und her,
Darmkrankheiten und Alimente,
Weiber und Infusorien,
mit vierzig fángt die Blase an zu laufen
meint ihr, um solch Geknolle wuchs die Erde
von Sonne bis zum Mond -? Was kláfft ihr denn?
Ihr sprecht von Seele - Was ist eure Seele?
Verkackt die Greisin Nacht fur Nacht ihr Bett -
schmiert sich der Greis die múrben Schenkel zu,
und ihr reicht FraK, es in den Darm zu lúmmeln,
meint ihr, die Sterne samten ab vor Glúck ... ?
(Læknirinn
Kóróna sköpunarverksins, svínið maður -
víst leggur hann lag sitt við aðrar skepnur!
Við sautján ára aldur flatlýs
á ferli milli illa þefjandi trýna,
iðrakveisur og barnsmeðlög,