Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.2002, Side 185

Skírnir - 01.04.2002, Side 185
SKÍRNIR ENDALOK SOGUNNAR ... 179 trúarlegt: „frjálslynt lýðræði er og verður eina heildstæða pólitíska stefn- an sem höfðar til hinna ýmsu og ólíku svæða og menningarheima um all- an hnöttinn.“15 Hið nýja fagnaðarerindi felst því í ákaflega góðum tíðind- um fyrir hinn vestræna heim. Að hætti góðra vísindamanna höfum við lokið nákvæmri athugun okkar á Sögunni, og nú er að því komið að við getum dregið ályktanir og komist að einfaldri og skýrri niðurstöðu: hið frjálslynda lýðræði, í þeirri mynd sem það hefur tíðkast á Vesturlöndum eftir síðari heimsstyrjöld, er besta stjórnarfar sem mögulegt er - fyrr og síðar. Að svo komnu máli kunna að vísu að vakna áleitnar og óstýrilátar spurningar: getum við sagt með fullum rétti að Bandaríki og Evrópusam- band samtímans séu gallalaus þjóðfélög? Og ef við svörum þeirri spurn- ingu neitandi, hvaða merkingu hefur það þá að tala um að þessi þjóðfélög búi við „besta stjórnarfar sem mögulegt er“? Ber okkur að skilja orðið „besta“ hér í merkingunni „skásta"? Fukuyama gerir sér fulla grein fyrir þessari málaflækju og bregst við með eftirfarandi hætti: í [grein minni] hélt ég því fram að eftirtektarvert samkomulag hvað snertir ágæti hins frjálslynda lýðræðis sem stjórnarfars hefði myndast um allan heim á síðustu árum, á meðan það bar sigurorð af andstæð- um hugmyndakerfum á borð við erfðaveldi, fasisma og nú síðast kommúnisma. Þar á ofan hélt ég því fram að vel geti verið að frjáls- lynt lýðræði sé „lokapunktur hugmyndafræðilegrar þróunar mann- kynsins“ og „endanleg mynd mennskrar stjórnskipunar“ og væri því, sem slíkt, „endalok sögunnar". Fyrri form stjórnskipunar einkennd- ust af alvarlegum göllum og vitleysum sem að lokum leiddu til þess að þau hrundu, en gagnstætt þessu mátti halda því fram að frjálslynt lýð- ræði byggi ekki við slíkar innri grundvallarmótsagnir. Ekki var þar með sagt að stöðug lýðræðisríki dagsins í dag, svo sem Bandaríkin, Frakkland og Sviss, væru laus við allt óréttlæti eða alvarleg félagsleg vandamál. En þessi vandamál fólust í því að hinar náskyldu megin- reglur um frelsi og jafnrétti, sem eru grundvöllur nútímalýðræðis, höfðu ekki náð fyllilega fram að ganga, en ekki í því að þessar megin- reglur séu á einhvern hátt gallaðar. Verið gat að ákveðnum löndum í nútímanum myndi mistakast að koma á stöðugu frjálslyndu lýðræð- isskipulagi og að önnur lönd myndu falla að nýju niður á frumstæð- ari stig stjórnskipunar á borð við klerkaveldi eða herstjórn, en hvern- ig sem það veltist varð hugsjónin um frjálslynt lýðræði ekki betrum- bætt.16 fréttir“ enda þótt sú hefð hafi skapast í íslensku að þýða það með orðunum „guðspjall" eða „fagnaðarerindi". 15 Sama stað. 16 Sama rit, bls. xi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.