Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2002, Page 197

Skírnir - 01.04.2002, Page 197
SKÍRNIR MENNTUN, REYNSLA OG HUGSUN 191 I. Niður með vísindin - lifi vísindiní Vísindin gegnsýra samtíma okkar, en þó eru margir tortryggnir í garð þeirra. Skoðanakannanir sýna að mikill meirihluti manna í hinum iðn- vædda heimi telur að vísindalegar framfarir muni lengja og bæta líf alls þorra manna, en á sama tíma vex ótti við að vísindin muni leiða til per- sónunjósna, misréttis og vafasamra uppátækja. Þetta tvöfalda viðhorf til vísinda endurspeglar óöryggi um samband manns og heims sem nær langt út fyrir raðir heimspekinga eða vísindamanna. Hið gamalgróna viðhorf að markmið vísinda sé að komast að sönnum niðurstöðum um staðreynd- ir, um „það sem er“, á í harðri samkeppni við annað, þá hugmynd að vís- indi séu fyrst og fremst háþróuð tækni og niðurstöður þeirra hafi lítið með það að gera hvernig heimurinn „er í raun og veru“. Við fyrstu sýn virðast vísindalegar framfarir styrkja þá hversdagslegu afstöðu til vísinda að markmið þeirra hljóti að vera að setja fram staðhæf- ingar sem endurspegli heiminn. En þegar betur er að gáð kann því að vera öfugt farið. Framfarir í vísindum velta á lausnum á sérhæfðum vandamál- um sem oftar en ekki reynist erfitt að heimfæra upp á hinn endurspeglaða veruleika. Þannig hafa framfarir í vísindum orðið uppspretta efasemda um gildi vísinda ekki síður en vísindatrú. Ekki síst hefur sú sannfæring vísindahyggjunnar verið á undanhaldi að vísindi séu ein um að setja fram sannar staðhæfingar um heiminn. í herbúðum hugvísinda hefur þeirri skoðun vaxið mjög ásmegin á síðustu árum að engin ein tegund orðræðu komist nær veruleikanum en önnur og vísindin séu undir sömu sök seld og aðrar orðræðuhefðir.5 5 Sumir heimspekingar og fáeinir vísindamenn hafa tekið að sér að verja vísinda- lega hluthyggju með oddi og egg. Skemmtilegasta dæmið um það er „svindl Sokals" sem skók fílabeinsturna í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum. Eðlis- fræðingurinn Alan Sokal fékk eitt helsta tímarit póstmódernista vestanhafs, Social Text, til að birta eftir sig grein sem á yfirborðinu leit út fyrir að vera frum- leg og áhugaverð greining á ótrúlega mörgum snertiflötum nútímaeðlisfræði annars vegar, helstu kenningum í sálgreiningu og bókmenntafræði hins vegar. í „Transgressing the Boundaries" fjallaði Sokal með uppgerðarvelþóknun um skrif nokkurra þekktra franskra heimspekinga sem vísa talsvert í lykilhugtök og niðurstöður nútímastærðfræði og eðlisfræði í skrifum sínum, oft til að skýra og jafnvel rökstyðja ákveðnar hugmyndir um mannlegan veruleika (Social Text nr. 46/47, bls. 217-252 (vor/sumar 1996). Eftir að greinin birtist fletti Sokal ofan af öllu saman og kvaðst hafa skrifað greinina í þeim tilgangi einum að sýna orð- ræðu póstmódernískra fræðimanna í réttu ljósi. Þar væru á ferð fræðimenn sem skildu ekki einu sinni orðatuggurnar sem þeir notuðu sjálfir og væru því tæpast færir um að draga af þeim rökréttar ályktanir um hugsun og veruleika. Það að jafnvel ritstjórar tímaritsins hefðu ekki gert sér grein fyrir því að greinin er sneisafull af vitleysum og röngum ályktunum taldi Sokal sýna best að eitthvað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.