Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 8
Þ o r s t e i n n Þ o r s t e i n s s o n 8 TMM 2011 · 1 ferð inni ljóð af allt öðru tagi en „Undir skrift“: engar yfirlýs ingar, engar hugleiðingar, en myndum brugðið upp hverri á fætur annarri. Og ekkert bendir til þess að ég ljóðsins sé Steinn Steinarr skáld eins og mælandinn í fyrra ljóð inu. Hér er ‚ég‘ bara staðlað orðalag, ljóð persóna sem segir ég, svo fylgt sé hugs un Rolands Barthes.4 Í ljóðinu birtist sá sköp unar- máttur tung unnar sem verður höfuð einkenni og aðalsmerki Tímans og vatns ins, máttur tungu máls ins til að skapa nýja og sjálfstæða heima.5 Við rekum strax augun í litarorðin. Ljóðið er mikil litaveisla: Dumbrauðir fiskar, dimmblár skuggi, fjólublátt ský, ísblátt vatn. Auk þess kemur orðið hvítur tvisvar fyrir; hvíta veggi þekkjum við en hvað er hvít fregn? Orðið hvítur getur haft merkingar aukann ‚dauði, feigð‘ en hér er notkun litarorðanna umfram allt impressjón istísk, þau hafa áhrifsgildi fremur en tákngildi, og hví skyldi það ekki einnig gilda um hvítu fregnina? Ekkert er þó því til fyrirstöðu að lesa seinustu er indin tvö sem alvarlega viðvörun ljóðmælanda sem engar undirtektir hafi feng ið. Nema þá helst það, að einnig virðist hægt að lesa þau þveröf- ugum skilningi, eins og sumir skýrendur hafa reyndar gert, að hin hvíta fregn sé gleðiboðskapur.6 Ljóðið er rammlega stuðlað og lauslega rímað en hrynjandin dregur dám af hrynjandi fríljóðs. Við fyrstu sýn virðist fyrrihlutinn nánast sam hengislaus upp talning, en ef nánar er að gáð kemur í ljós að bygg- ingin er þaul hugs uð og reglu bundin. Ljóðið hefst á þrem ur nafnliðum og með aðal orð un um (fiskar, skuggi, ský) standa alltaf tveir ákvæðisliðir, lýsingar orð á undan og forsetn ingar liður á eftir. Og í næstu erindum kemur lýsing á athöfn og áhrifum hennar, eða áhrifaleysi. Svipuð form- úla er í fleiri ljóðum bálks ins og athyglis vert er að hún skuli koma fyrir í báðum ljóðunum sem fyrst voru birt, fjórða og átjánda ljóði. Ég vík nán ar að henni síðar.7 Um fyrra kvæðið, „Undirskrift“, er engin frágangssök að spyrja: Hvaða merk ingu flytur þetta kvæði? Hvað vill skáldið segja? – en um hið síð ara væri öllu nær að spyrja: Hverju miðlar ljóðið? Hvaða áhrifum vill skáldið ná og hvernig fer það að því? * Litir í Tímanum og vatninu hafa yfirleitt áhrifsgildi fremur en ákveðin tákn gildi. Grænn sandur, rauður sjór, tálblátt regn, bláfextar hugs- anir, ullhvítur draum ur: orðin vekja hughrif. Og þar sem sambandið er kunnuglegt: rautt ljós, nagl blá hönd, grá hvítur vegur – hafa orðin einnig áhrifsgildi fyrst og fremst. Öll litarorðin sem hér voru nefnd bera áherslu hvert í sínu ljóði og eru að ein hverju leyti valin ljóðstafanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.