Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 117
Á r H a l l d ó r s o g Vi l h j á l m s TMM 2011 · 1 117 Leyndarmál og lygar Nýja leikhúsið Norðurpóllinn tók til starfa í byrjun árs og hefur verið fylgið sér þrátt fyrir fjárskort og aðgerðaleysi valdhafa á Seltjarnarnesi. Reyndar er mér sagt að bæjarstjórnin á Nesinu sé stolt af að hafa fengið þetta klára og duglega fólk til að blása lífi í gamla verksmiðjukumb- aldann en hún má vel sýna stoltið í verki og hjálpa unga fólkinu með húsaleigu og önnur fastaútgjöld; það var kominn tími til að Nesið fengi leikhús og vonandi verður það ekki látið lognast út af. Fyrsta verkið sem ég sá í Norðurpólnum var Glerlaufin eftir Philip Ridley undir stjórn Bjartmars Þórðarsonar, ísmeygilegt verk um tvo ólíka bræður og móður þeirra sem Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir gerði verulega góð skil. Þetta var eitt af þessum verkum um erfið leyndarmál í fjölskyldum sem Bretar eru svo lúnknir við að skrifa. Það var þó ekki eins magnað og Munaðarlaus. Á sama tíma sýndi Norðurpóllinn Tvo fátæka pólskumælandi Rúmena undir stjórn Heiðars Sumarliðasonar. Það stykki var mikill hamagangur sem að mestu er horfinn úr minninu. En Klæði eftir popparann og ljóð- skáldið Berg Ebba Benediktsson sem sýnt var í Norðurpólnum í sumar- byrjun undir stjórn Dóra DNA situr betur enda kunnuglegri persónur. Það segir frá tveim mönnum sem reyna að töfra sömu konuna en beita ólíkum ráðum til þess – enda ólíkar manngerðir. Í samræmi við titil verksins var talsvert gert úr hlutverki klæða af öllu tagi í hversdagslífi okkar, textinn afhjúpaði hvernig við búum okkur til á hverjum degi og fyrir hvert tækifæri eftir því hvað við viljum sýna – og hvað ekki. Bergur Ebbi fékk falleg hvatningarorð frá leikhúsfræðingnum Jóni Viðari í DV (9.6.), hann sagði verkið „lipurlega skrifað og ágætlega byggt upp, og það sem er alveg sérstaklega lofsvert: höfundi tekst að botna leikinn, hann missir ekki leikslokin niður í vandræðagangi og klúðri.“ Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands sýndi tvö verk á árinu. Loka- verkið var hið margleikna og prýðilega Stræti eftir Jim Cartwright, skemmtilega sviðsett af Stefáni Baldurssyni. Hið fyrra var nýtt íslenskt verk, Bráðum hata ég þig eftir Sigtrygg Magnason, stofuleikrit af hefð- bundnu tagi. Fjórar systur koma saman á æskuheimili sínu í Víðidalnum til að jarða móður sína. Með þeim er maki þeirrar elstu, presturinn sem jarðar móðurina og gestur sem ein systirin tekur með sér úr rútunni. Smám saman fáum við að vita hvað þrúgar þessar systur og leyndarmál þeirra opinberast. Óvenjulegri voru alldjarfar samfarasenur sem ein- hverjum gagnrýnendum blöskraði að horfa upp á þó að leikararnir ungu lékju þær alveg án vandræðagangs. Þessi útskriftarhópur var afbragðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.