Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 71
A k a d e m í s k t t o r f TMM 2011 · 1 71 Reyndar má rekja slíka viðleitni allt aftur til síðari hluta 18. aldar þegar menntamenn gerðu atlögu að því bæði í riti og á teikningum að endurbæta torfhúsið.4 En á fyrstu áratugum 20. aldar, þegar steinsmíðatækni hafði batnað mikið og steinsteypan var að ryðja sér til rúms, leituðu háskólamennt- aðir arkitektar fyrirmynda í torfbænum og reyndu linnulítið í nokkra áratugi að skapa „nútímahús“ sem framlengingu á þjóðlegu byggingar- hefðinni. Ástæðurnar voru vafalítið af tvennum toga, sem þó má ef til vill rekja til einnar og sömu rótar: Í fyrsta lagi hafði torfbærinn þá þegar fengið táknræna merkingu um þjóðleg gildi. Burstabærinn, ein af seinustu þróunarmyndum torfbæjarins, var táknmynd íslenskra híbýla og íslenskrar menningar. Í öðru lagi hafði torfbærinn fagurfræðilegt gildi í hugum lærðra jafnt sem leikra. Torfbærinn var samvaxinn landslaginu bæði í eiginlegri merkingu og yfirfærðri og á tímum rómantíkur var burstabærinn og náttúrleg fegurð landsins tvær birtingarmyndir á einum og sama menn- ingarlegum bakgrunni þjóðarinnar. Það er því miklu nær sanni að segja að íslendingar hafi rembst við að halda í torfhúsahefðina af fagurfræðilegri ástríðu, þrátt fyrir galla torfsins sem byggingarefnis, heldur en að þeir hafi hafnað torfinu af fagurfræðilegum ástæðum eins og Sigurjón heldur fram. Enn í dag leita arkitektar fyrirmynda í torfhúsaarfinum og stundum hefur tekist afar vel til. Þessi dæmi eru hins vegar sorglega fá og æskilegt væri að mínu mati að íslenskir húsagerðarmeistarar legðu allir sem einn meiri alúð við að fella byggingar sínar að staðháttum og létu alþjóðlega tískustrauma ekki villa sér sýn. Reynsla heillar aldar hefur sýnt að það gerist ekki sjálfkrafa eins og raunin var á þeim tíma þegar torfið var helsta byggingarefnið. Í grein sinni verður Sigurjóni tíðrætt um einkafyrirtæki sem nefnist Íslenski bærinn. Teikning Guðjóns Samúelssonar frá því um 1925 að nýjum húsum í Reykholti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.