Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 61
„ Þa ð s e m d r í f u r m i g á f r a m e r u u p p g ö t va n i r …“ TMM 2011 · 1 61 þetta ljósritunarvélabyltingunni og ákveðinni nostalgíu af minni hálfu, sem skýrir hönnun bókarinnar. Ég bjó í Provence í Suður-Frakklandi og var að skrifa á soldið svipuðum nótum og í fyrstu bókinni minni, dagbókarfærslur í ljóðformi eða ljóðabréf til sjálfs mín, nema hvað við Oddný, kærastan mín, bjuggum í húsi inni í skógi. Í svona rólegu lífi fer ýmislegt að vekja áhuga manns, maður verður innhverfur og byrjar að tala við fuglana og dýrin, einn maur getur heltekið mann. Og að lokum sekkur maður inn í það ástand sem maður hefur e.t.v. verið að reyna að þröngva sér inn í við aðrar aðstæður. En svo gerðist það að ég fékk bók Sigfúsar Daðasonar senda út og þegar ég fór að lesa hana fannst mér margt í myndmálinu og líkingunum svipað því sem ég hafði verið að velta fyrir mér; þarna var skógurinn, eitthvað miðjarðarhafslegt en líka miðaldalegt jafnvel ættað úr riddaramenningu, Hveragerði kom upp í hugann, hæli, hvít og gul birta Van Goghs í Provence og svona mætti áfram telja. Ég varð alveg uppnuminn yfir þessari bók Sigfúsar og leyfði henni að síast inn í mig og þar sem ég ætlaði mér ekki að gefa þessi skrif mín út þá var ég algjörlega óhræddur við að vitna beint, þetta eru hvort tveggja stuttar bækur og vilji menn leggjast í rannsóknir á þessu þá eru þeir enga stund að sjá hvar ég vitna beint, tek t.d. sæhesta að láni, Þor- steinn Þorsteinsson taldi þrjá staði, en ég fullyrði að þeir eru fjórir! Mér finnst mín bók alveg ótrúlega klunnaleg við hlið Sigfúsar, sem er svo fíngerður og nákvæmur og fallegur. Sigfús er reyndar í sinni bók líka að leyfa skáldskap annarra að síast í gegnum sig, t.d. eftir Saint-John Perse og úr þessu varð dálítil rannsókn hjá mér á því hvernig ólík skáld vinna úr áhrifum frá öðrum skáldum. Það má kannski líta á þetta sem samtöl tveggja bóka enda eru titlarnir nánast þeir sömu.“ Dagarnir eru sundlaugarbláir & þarna hátt uppi á bringusundi mynstra fljúgandi hvítir sæhestar óráðanlega krossgátu ég sé þá stíma á hvern annan heljarstór vængur hrapar niður gegnum þakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.