Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 107
A n d i n n o g va l d i ð TMM 2011 · 1 107 Tilvísanir 1 Burt úr leiknum heitir á frummálinu Fuera del juego. Hér er vitnað í Heberto Padilla: Fuera del juego, Edición conmemorativa 1968–1998, Ediciones Universal. Miami, Bandaríkin 1998. 2 José Lezama Lima (1910–1976) er þekktasta skáld Kúbana á tuttugustu öld ef maður miðar við Google. Hann var áhrifamaður í kúbönsku bókmenntalífi frá því snemma og hélt lengi úti ásamt félögum sínum tímaritinu Orígenes. Hann var fyrst og fremst ljóðskáld, en skrifaði eina skáldsögu, Paradiso, sem var mjög lofuð af starfsbræðrum hans, m.a. Vargas Llosa og Julio Cortázar. Lezama Lima var vel að sér í bókmenntaklassíkinni og verða skrif hans ekki skilin nema menn hafi rúmlega pungapróf í þeim fræðum. 3 Nicolás Guillén (1902–1989). Hann hóf snemma að yrkja en kynni hans af Federico García Lorca í Havana 1930 voru vendipunktur í lífi hans. Í framhaldinu gaf hann út þrjár ljóðabækur sem taldar eru meðal hans merkustu og tengjast mikið kúbanskri alþýðutónlist. Guillén var múlatti og gaf það skáldskap hans sérstöðu; þrátt fyrir að meirihluti þjóðarinnar séu kyn- blendingar eða blökkumenn hafa hvítir menn jafnan verið allsráðandi, bæði í stjórnmálum (undantekningin var múlattinn Fulgencio Batista) og bókmenntum og er svo enn í dag. Eftir spænsku borgarastyrjöldina gekk Nicolás Guillén til liðs við kúbanska kommúnista. Nokkur kvæði hans hafa verið þýdd á íslensku af Ingibjörgu Haraldsdóttur. 4 Guillermo Cabrera Infante (1928–2005) var í hópi merkustu rithöfunda Kúbu á síðustu öld. Þekktust bóka hans er skáldsagan Tres Tristes Tigres, Seix y Barral, Barcelona 1967. 5 Heberto Padilla: Self-portrait of the other, bls. 148. FSG, New York 1990. 6 Self-portrait of the other, bls. 158. 7 Reinaldo Arenas (1943–1990): Antes que anochezca, bls. 162. Tusquets, Barcelona 1992. 8 Pablo Neruda: Confieso que he vivido, bls. 446. Seix y Barral, Barcelona 1974. 9 Self-portrait of the other, bls. 122. 10 Self-portait of the other, bls. 169: „Lezama hafði í hávegum bækur sem voru erfiðar aflestrar – að skrifa ljóst bar vott um skort á andríki, aðeins það erfiða var örvandi. Oftar en einu sinni vitnaði hann innblásinn til bókar J. Huizinga, Homo Ludens, til að lýsa þeim leynda krafti sem felst í myrkri tjáningu: „Hið nána samband milli skáldskaparins og gátunnar hefur aldrei rofnað með öllu. Í íslensku dróttkvæðunum er of augljós meining talin bera vitni um braglegt getuleysi skáldsins.“ 11 Sjá kafla um Lezama Lima í Mea Cuba eftir Guillermo Cabrera Infante (Plaza y Janés, Madrid 1992) og Órbita de Pablo Armando Férnandez (Unión, Havana 2003). 12 Self-portrait of the other, bls. 174–177. 13 Reinaldo Arenas: Antes que anochezca, bls. 231. 14 Serge Raffy: Castro, el desleal. Aguilar, Madrid 2004, bls. 43. 15 Carlos Franqui (1921–2010) var ritstjóri dagblaðsins Revolución og menningarfrömuður þótt ekki hefði hann notið skólagöngu. Hann átti heiðurinn af sýningunni Salon de Mayo í Havana 1967 þegar fjöldi erlendra listamanna sótti Kúbu heim. Hann fór í útlegð 1968. Viðtal við hann er að finna í bók Magnúsar Kjartanssonar, Byltingin á Kúbu (MM 1962).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.