Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 33
A ð l e s a T í m a n n o g va t n i ð TMM 2011 · 1 33 síns og hyggst stefna að sama marki í ljóðlist og hann telur Þor vald hafa náð í málara listinni. Í tilefni sýningar sinnar í Listamanna skálanum 1943 lét Þorvaldur svo um mælt: Myndin á að hafa sitt gildi, sinn tilgang, aðeins í sjálfri sér, þ.e.a.s. í listrænni framsetningu ein göngu. […] Hún lýtur sínum eigin listrænu lögmálum. Um fyrirmynd hennar í veruleika skiptir engu; hún getur verið án hennar eða ekki [leturbreytingar hér].51 Orðin eru mjög í samræmi við þann ljóðskilning sem lýst var hér að framan og ættaður er frá symbólismanum. Það sem gildir er að skapa nýjan veruleika frem ur en að vísa til og endurskapa veruleika sem áður var til. Orðin gætu, að breyttu breytanda, sem best verið lýsing á fagur- fræði Tímans og vatnsins. Niðurstöður Þó að upphafs- og lokaljóðið myndi ramma um Tímann og vatnið og skilja megi lokaljóðið sem kveðju skálds sem að jarðlífinu loknu – eða skáldferlinum enduðum – horfir stolt yfir far inn veg, tel ég að heildar- merkingu sé ekki að finna í ljóðaflokknum. Reyndar ættu gerðirnar þrjár, frumgerðin Dvalið hjá djúpu vatni og Tíminn og vatnið 1948 og 1956, að færa okkur heim sanninn um að til lítils sé að leita slíks heildar- skilnings á flokknum. Að vísu er all stór hluti hans tiltölulega samstæðar ástarelegíur – saknaðaróður til konu sem er fjarri – en ein ung is hluti hans. Annað þema, afar mikilvægt, virðist mér vera hlutskipti skálds sem fagnar að lokum sigri en kveður um leið skáld skap inn. En ekkert bendir til þess að mínum dómi að frá upphafi sé stefnt að þeim bálki sem Steinn birti um síðir í safninu Ferð án fyrirheits 1956. Hitt vitum við að Steinn fer að yrkja hinar nýju tegundir smá ljóða snemma á fimmta áratugn um, af ástæðum sem seint munu verða skýrðar til hlítar. Ljóst má þó vera að hann stefnir að því að yrkja hið algera ljóð sem eigi ekki annað erindi og þurfi ekki ann arrar réttlætingar við en að vera vel- skapað ljóð. Hann stund ar form til raunir, leggur mikla rækt við formið og kemur fram með ýmsar nýj ungar. Þar er helst að nefna brag inn ‚þrjár þrí hendur‘ með nýrri tegund ríms og ljóðstafa setn ingar; byggingar- form úluna ‚þrír nafnliðir plús athöfn‘; nýja teg und fríljóða – bæði hálf- bundin og óbundin með öllu; og nýja tegund af hrynj andi. En þó að form sköpun Steins í Tímanum og vatninu sé ótrúlegt afrek er hún ekki það ný stár legasta við ljóðin. Það sem einkum gerir að verkum að þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.