Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 74
H j ö r l e i f u r S t e fá n s s o n 74 TMM 2011 · 1 and/or administrators who have little or no experience in the actual const- ruction of turf-houses (see for instance Ágústsson, 2000 and Rúnarsdóttir, 2007) – and therefore limited experiential and practical knowledge, which are essential criterion for the turf-house as conceived by Hannes Lárusson and his various and occasional interlocutors in the development of The Icelandic Turf- house Project.” Við þetta er ýmislegt að athuga. Frá því að Þjóðminjasafnið hóf að sinna viðhaldi gamalla torfhúsa var leitast við að fá bændur í viðkomandi héraði til þess að annast viðhald torfbæjanna. Lengst af voru þetta karlar sem höfðu alist upp í torfhúsum og höfðu í búskap sínum sinnt slíkum störfum. Þetta var sjálfsögð og eðlileg leið til að tryggja að við- hald torfhúsa safnsins fylgdi þeim byggingarhefðum sem ætlunin var að varðveita. Starfsmenn Þjóðminjasafnsins, Matthías Þórðarson, Kristján Eldjárn, Gísli Gestsson og Þór Magnússon stjórnuðu ferðinni, þeir réðu þessa menn til starfa og skrifuðu skýrslur og greinargerðir um störf þeirra. Um nokkuð langa hríð bar Gísli Gestsson safnvörður hitann og þungann af umsjá Þjóðminjasafnsins með torfhúsunum. Gísli vann á sumrin við margháttuð útistörf á vegum safnsins, fornleifagröft, torf- og grjóthleðslu, rannsóknir á minjum og húsum og margt fleira. Stundum vann hann í hópi verkamanna við að endurbæta torfhús og fyrir kom að hann tók niður hús í frumparta og flutti í geymslu safnsins. Á vetrum vann hann við skýrslugerð um sumarstörfin og fræðilegar ritgerðir meðal annars um torfhúsamenningu okkar. Fyrir rúmum þremur áratugum lét Gísli af störfum. Lilja Árnadóttir tók þá við umsjón með gömlum húsum Þjóðminjasafnsins og skömmu síðar byrjaði ég í lausamennsku að vinna margháttuð störf fyrir safnið og húsafriðunarnefnd sem meðal annars tengdust viðhaldi og endur- bótum á torfhúsum í eigu og umsjá safnsins. Hlutverk mitt var stundum fólgið í því að skoða viðkomandi hús, meta ástand þeirra, segja fyrir um hvað og hvernig skyldi gert við það sem aflaga hafði farið. Stundum var vinna mín fólgin í því að skoða hús, mæla þau og gera af þeim teikningar og leggja mat á varðveislugildi þeirra. Bakgrunnur minn var sá að ég hafði lokið námi í byggingarlist og hafði í námi mínu að nokkru leyti lagt mig eftir að glíma við byggingar- sögulega arfleifð og að fella nýja byggð að gamalli. Á námstíma mínum hafði ég í nokkur sumur unnið við torfvinnu, þ.e.a.s. að stinga torf og hlaða úr torfi auk þess sem ég hafði rannsakað, mælt og teiknað gamlan torfbæ í Hróarstungu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.