Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 49
H e f u r ð u h e i m i l d ? TMM 2011 · 1 49 Tilvísanir 1 Greinin er byggð á erindi um sama efni sem ég flutti í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands 26. okt. 2010. 2 Sjá t.d.: Gunnar Thoroddsen, Fjölmæli (Reykjavík, 1967), 11–13. Einar Arnórsson, „Meiðyrði og meiðyrðamál“. Tímarit lögfræðinga 2/3 (1952), 123–178. 3 Sjá: Sigurður Baldursson, „Tveir meiðyrðadómar yfir Þórbergi Þórðarsyni vegna ævisögu Árna Þórarinssonar“. Tímarit Máls og menningar 39/3 (1978), 303–311. Fyrir svipuð dæmi frá þessum árum sjá: Hæstaréttardómar 1944, 295–298 (dómur í máli nr. 114/1943 út af endurminningum Theódórs Friðrikssonar), og Hæstaréttardómar 1951 (dómur í máli nr. 6/1950 út af endurminn- ingum Gunnars Ólafssonar). 4 Hæstaréttardómar 1999, 857–868 (dómur í máli nr. 252/1998). 5 „Ekki barn að eilífu“. Mannlíf 22/5 (maí 2005), 13 og 16. 6 Hæstaréttardómar 1999, 859 (dómur í máli nr. 252/1998). Einnig má minnast þeirra mikla deilna sem urðu þegar Moran lávarður, einkalæknir Winstons Churchill, birti endurminn- ingar sínar með nákvæmum lýsingum á heilsufari hins mikla stjórnmálaleiðtoga. „Ég hafði alltaf gert ráð fyrir að alger trúnaður ríkti milli læknis og sjúklings,“ skrifaði Clementine Churchill, ekkja hans. Sjá: David Reynolds, In Command of History. Churchill Fighting and Writing the Second World War (London 2004), 521. 7 Elías Snæland Jónsson, „Hvar á markalínan að liggja? Tjáningarfrelsið og friðhelgi einkalífs- ins“. Blaðamaðurinn 26/4 (2004), 12. 8 „Ekki barn að eilífu“. Mannlíf 22/5 (maí 2005), 10–16. Svipuðu máli gegndi um ævisögu Margaret Salingers, Dream catcher, sem snerist eðli málsins samkvæmt að miklu leyti um líf föður hennar, J.D. Salingers, rithöfundarins fræga sem sneri baki við opinberu lífi og hefði síst af öllu kosið að dóttirin gæfi út hinar opinskáu frásagnir sínar. Sjá: Margaret Salinger, Dream catcher. A memoir (New york 2000). J.D. Salinger hafði áður reynt að koma í veg fyrir útgáfu eigin ævisögu. Sjá: Paul Alexander, Salinger. A Biography (New york 1999), 278–287. 9 Siðareglur Sagnfræðingafélags Íslands, [http://www.sagnfraedingafelag.net/sidareglur/]. Sjá einnig: Sigurður Gylfi Magnússon, Sjálfssögur. Minni, minningar og saga (Reykjavík 2005), 19–20. 10 Siðareglur Sagnfræðingafélags Íslands, [http://www.sagnfraedingafelag.net/sidareglur/]. 11 Guðmundur Hálfdanarson, „Biskupasögur hinar nýju. Um ævisögur fjögurra stjórnmála- manna“. Saga 31 (1993), 169–190. 12 „Silfur Egils“, sjónvarpsþáttur á Stöð tvö 4. des. 2005. 13 Helgi Skúli Kjartansson, „Stórfróðleg ættarsaga“ (ritdómur). Stjórnmál og stjórnsýsla, www. stjornmalogstjornsysla.is → Bækur. Sjá einnig: Jamie Jackson, „He’s the real thing“. The Observ- er, 2. sept. 2007. Kristján B. Jónasson, „Að farga bókum“, www.kristjanb.blog.is/blog/kristjanb/ entry/303472/, 4. sept. 2007. 14 Vef. „Ávarp forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar í ReykjavíkurAkademíunni 27. nóvember 2003“. www.forseti.is → Ræður og kveðjur → Ræður 2003. Guðjón Friðriksson, „Um „lofræðu“ mína“, Morgunblaðið 22. des. 2008. Segja má að breski sagnfræðingurinn John Cornwell hafi leyst þennan vanda um aðgang að heimildum með því að segja ósatt eða skipta af heilindum um skoðun, eftir því hvernig á málið er litið. Undir lok síðustu aldar fékk hann aðgang að leyndargögnum í Páfagarði um ævi og störf Píusar páfa XII, enda hafði hann að eigin sögn í hyggju að svara þeim ásökunum að páfi hefði verið hallur undir öxulveldin í seinni heims- styrjöldinni. Svo kvaðst hann hafa séð að því miður væri margt til í þeim. Til varð gagnrýnin bók en sumir ritdómarar þóttust sjá að fyrir höfundinum hefði ætíð vakað að koma höggi á Píus páfa. Sjá: John Cornwell, Hitler’s Pope. The Secret History of Pius XII (London 1999), x. Joseph A. Biesinger, [ritdómur] International History Review 23/2 (júní 2001), 459–460. 15 „Davíð var langvinsælastur“, Morgunblaðið 20. nóv. 2007. 16 „Heimsborgari og einsetumaður“, 24 stundir 21. des. 2007.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.