Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 15
A ð l e s a T í m a n n o g va t n i ð TMM 2011 · 1 15 þjóðsagna minnið um ‚leiðarhnoðað‘ sem vísaði mönnum leið úr ógöng- um. Sam an ber grísku sögnina um Aríadne sem léði Þeseifi hnykil sem hann las sig eftir út úr völundarhúsinu á Krít eftir að hann hafði drepið óvætt ina Míno táros föð ur hennar. Og íslensk þjóðsaga segir frá ferð Jóns nokkurs Ásmunds son ar til undirheima til að komast yfir handbók kölska, en áður en hann leggur af stað afhendir prestur honum „hnoða er leið muni vísa“.23 Um þriðja erindi sýnist mér hinsvegar ótvírætt að ógn þess sé undir því komin að það sé lesið bókstaflega, hún er ekki af þess um heimi, og sama er að segja um staðinn þar sem hið hvíta blóm dauðans vex. Og þannig má að sjálfsögðu einnig lesa vatnið sem flýgur til baka gegn við- námi sínu og leiðar hnoðað sem fylgir engri átt, sem þá væru dæmi um heim sem genginn er úr skorðum eða þar sem annarleg lögmál gilda. Í heild gengur kvæðið því mun betur upp í bókstaflegum lestri. Táknmerking eða bókstafleg merking? – Spurningin skiptir megin- máli við lestur á Tímanum og vatninu. Vísar ljóðið út fyrir sig til okkar reynsluheims eða inn á við og er sjálf stæður heimur?24 Mesta nýjung Steins í ljóðaflokknum var mál sköpun sem átti sér vart fordæmi í ís- lenskri ljóðlist. Kjarna hennar má orða svo: Veru leiki ljóðs býr í orð um þess, ekki hand an þeirra. Þetta gildir ekki jafnt um öll ljóð bálksins, ástarelegíurnar eru til að mynda af öðru tagi. En aðferðin er í því fólgin að virkja mátt tungunnar til að byggja nýjar og sjálfstæðar ver aldir, áður ókunna ljóðheima. Lesendur voru óvanir skáldskap af þessu tagi og al geng viðbrögð voru: Þetta er óskiljanlegt, fáránlegt, tilræði við heil- brigða skyn semi! Þriðja ljóð bálksins er gott dæmi um það hvernig Steinn dansar á mörk um þekkts og ímyndaðs eða orts veruleika í Tímanum og vatninu.25 Annað dæmi um slíkan dans og um mismunandi möguleika á lestri er sjötta ljóð: Tíminn og vatnið 6 Ég var drúpandi höfuð, ég var dimmblátt auga, ég var hvít hönd. Og líf mitt stóð kyrrt eins og kringlótt smámynt, sem er reist upp á rönd. Og tíminn hvarf eins og tár, sem fellur á hvíta hönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.