Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 75
A k a d e m í s k t t o r f TMM 2011 · 1 75 Síðar varð ég starfsmaður Þjóðminjasafnsins í nokkur ár og bar þá ábyrgð á því starfi sem fram fór að viðhaldi torfhúsanna. Í þeirri vinnu fylgdi ég þeim farvegi sem markaður hafði verið en auðvitað fylgdu nýjum tímum ný vandamál. Gömlu karlarnir sem höfðu annast viðhald húsanna söfnuðust til feðra sinna eins og gengur og gerist. Okkur sem komum að þessum málum var fyrir löngu orðið ljóst að viðhald torfhúsaarfsins hlaut fyrst og fremst að snúast um að halda við handverksþekkingu.5 Torfið er forgengilegt og torfminjarnar hverfa smám saman. Eina raunhæfa leiðin til að varðveita þá menningu sem tengist torfhúsunum er að halda lífi í handverksþekkingunni. Sigurjón vitnar í samstarfsmann sinn í Íslenska bænum, Hannes Lár- us son, sem er réttilega þeirrar skoðunar að mikilvægast sé að viðhalda handverkskunnáttunni. Sigurjón virðist halda að þetta séu ný sannindi og að Þjóðminjasafn Íslands sé annarrar skoðunar. Þetta er beinlínis rangt. Þjóðminjasafnið var þungt hlaðið margvíslegum skyldum og fjár- hagur þess var alltaf þröngur á þessum tíma. Lögð var áhersla á að ráða heimamenn í hverju héraði til verka eftir því sem hægt var og yfirleitt var þar um sumarvinnu að ræða. Grundvöllur þess að fastráða hleðslumenn var ekki fyrir hendi, en það hefði sennilega verið réttasta leiðin til þess að tryggja að handverksreynsla bærist frá einni kynslóð til annarrar. Þegar líða tók að lokum seinustu aldar og gömlu karlarnir ýmist komnir yfir á hinar eilífu veiðilendur eða að ferðbúast má segja að ný kynslóð manna hafi verið farin að annast torfhleðsluverk á vegum safnsins, menn sem ekki höfðu alist upp í torfbæjum en fengið þjálfun í handverkinu með því að aðstoða þá gömlu. Um þetta leyti var mörgum orðið ljóst að ný vandamál skutu upp kollinum eða jafnvel er réttar að segja að vandamálin hefðu orðið auðsærri. Þau höfðu verið þarna allan tímann. Áður en þetta verður útskýrt nánar er rétt að draga fram kafla í grein Sigurjóns sem skiptir máli í þessu samhengi. Hann vitnar hér enn og aftur í félaga sinn í Íslenska bænum, Hannes Lárusson: “The process of material degeneration is usually addressed by contemporary architects and others as a negative force. As a result, the tendency is to avoid using material in construction that is perceived as being unstable and having limited endurance. Turf, in particular, has been characterized in that way and is the main reason why it is not being used exstensively in contemporary housing constructions.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.