Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 20
Þ o r s t e i n n Þ o r s t e i n s s o n 20 TMM 2011 · 1 Eins og nýskotnir fuglar falla nafnlausir dagar yfir náttstað minn. Eins og naglblá hönd rís hin neikvæða játun upp úr nálægð fjarlægðarinnar. Meðan andlit mitt sefur eins og óslokkið kalk í auga fljótsins. Kvæðið dregur upp ógnvænlega mynd, lýsir sársauka og vanlíðan. Við skulum lesa það sem svo að ljóðmælandi sé skáld, jafnvel Steinn Steinarr sjálfur. Hest arnir sem hugs unum (eða öllu heldur ljóðum) skáldsins er líkt við eru „blóð járn aðir“,33 dag arnir „nafn laus ir“ – viðburðalausir og hver öðrum líkur – og falla lífvana „eins og ný skotn ir fugl ar“ yfir „nátt stað“ þess. Skáld ið á sér greini lega hvergi samastað. Þver sagnirnar í þriðja erindi má ef til vill lesa svo: Skáldið hlaut eitt sinn högg og ber þess enn merki, játunin jafngilti neit un, en konan (skul um við segja) sem er fjarri víkur aldrei úr huga þess. Sá skilningur væri í góðu samræmi við ástar elegí ur ljóða flokksins. Og „andlit [skáldsins] sefur / eins og óslokkið kalk / í auga fljóts ins“, en það er undantekning frá allri reglu efna fræðinnar því kalk sem bland ast vatni ‚slokkn ar‘. Skáldið er hvítur hrafn, svart ur svan ur. En ef við fylgjum þræðinum úr lokaljóði Tímans og vatnsins – um skáldið sem leiðir líf sitt fram til sigurs – er merking fyrsta erindis tólfta ljóðs þrátt fyrir allt sú, að ljóð skáldsins muni – við illan leik – smjúga „inn um bakdyr eilífðar innar“ og öðlast þannig framhaldslíf. Í því felst uppreisn skálds ins. Áberandi einkenni tólfta ljóðs er sú aðferð Steins sem hann beitir víða í Tímanum og vatninu að nota sam tengingar ótæpilega til að búa til samhengi eða sýndar sam hengi. Þrjú erindi ljóðsins hefjast á saman- burðartengingu og það fjórða á tíðar teng ingu. Reyndar er tengingin eins og eitt helsta vörumerki Steins í ljóða flokkn um, og sætti mikilli gagnrýni sumra skálda sem töldu að sam líking væri lakari skáldskapur en mynd hverfing.34 Tíminn og vatnið 13 Á brennheitt andlit fellur blátt regn hinna blævængjuðu daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.