Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2011, Blaðsíða 91
N o k k r a r a t h u g a s e m d i r v i ð b ó k Þ ó r s W h i t e h e a d TMM 2011 · 1 91 en Brynjólfur var aldrei í Varnarliði verkalýðsins. Tal Þórs Whitehead um skotvopn varnarliðsmanna er því ekkert annað en órökstuddar dylgur án nokkurra heimilda úr munnlegum eða rituðum frásögnum. Annað mál er það að í hinum hörðu stéttaátökum kreppuársins 1932, eftir Gúttóslaginn fyrri í júlí og þann stóra í nóvember, hitnaði mörgum í hamsi. Til marks um það má nefna að strax eftir 9. nóvember ákváðu stjórnvöld að styrkja lögregluna með 125 manna fastráðnu varaliði sem Alþýðublaðið sagði að fengið hefði í hendur sextíu hálfsmetra langar eikarkylfur sem væru fimm sentímetrar að gildleika (Sovét-Ísland óska- landið, bls. 212–215). Á Alþýðusambandsþingi þá um haustið, sem einnig var flokksþing Alþýðuflokksins, var samþykkt yfirlýsing um að flokkurinn myndi beita sér fyrir „hvers kyns varnarráðstöfunum“ og jafnvel „búa verkalýðinn sams konar vopnum og ríkisvaldið kann að láta beita í vinnudeilum“ (Sovét-Ísland óskalandið, bls. 216). Full ástæða er til að taka eftir því að það var ekki Kommúnista flokkur- inn sem sendi frá sér þessa yfirlýsingu, heldur Alþýðuflokkurinn. Í bók sinni reynir Þór hvarvetna að sýna fram á að allar hræringar Kommúnistaflokksins hafi verið eftir fyrirmælum frá Moskvu, en skyldi hann þá telja að tilskipun frá Moskvu hafi líka legið að baki nýnefndri hótun Alþýðuflokksins frá árinu 1932? II. Austurvígstöðvarnar Á þeim átta árum sem Kommúnistaflokkur Íslands starfaði, árunum 1930–1938, var hann deild í Alþjóðasambandi kommúnista, Komintern, en höfuðstöðvar sambandsins voru í Moskvu. Þar rak Komintern meðal annars tvo skóla sem tóku við erlendum nemendum frá öðrum ríkjum, Leninskólann og Vesturháskólann. Skólunum var ætlað að mennta ungt og efnilegt fólk úr kommúnistaflokkum hinna ýmsu landa og gera það hæfara til að taka að sér mikilvæg trúnaðarstörf fyrir viðkomandi flokk. Eins og nærri má geta var kennsla í fræðum Marx og Lenins höfuð- þáttur í skólastarfinu og kapp lagt á að efla þann skilning á framvindu mála í Sovétríkjunum sem þarlend stjórnvöld töldu réttan. Á tímabilinu frá 1929 til 1938 fóru á milli 20 og 30 Íslendingar til náms við þessa skóla í Moskvu og birtir Þór Whitehead nöfn þeirra allra eða nær allra í bók sinni (Sovét-Ísland óskalandið, bls. 434–435). Námstími þeirra flestra var eitt ár en hjá nokkrum tvö ár. Mikil leynd hvíldi á sínum tíma yfir starfsemi þessara menntastofnana og til marks um það má nefna að allir nemendur sem þar hófu nám gengu á náms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.