Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 129

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 129
Í s l a n d s v i n a m i n n s t TMM 2011 · 3 129 Wagner, menntamenn og klisjurnar Ekki er hægt að segja skilið við Wagner og afkomendur hans án þess að minnast á það að um allan heim hafa margir „upplýstir“ menntamenn étið upp nei- kvæðar klisjur um hann, hver eftir öðrum, og rætt um Wagner og verk hans í stíl æsifréttamennsku. Wagner hefur verið eignað það að vera e.k. spor- göngumaður Hitlers, sem vissulega dáði verk Wagners, en varla gat Wagner gert að því! Bent hefur verið á þjóðernis- kennd Wagners til að gera lítið úr honum, en þá má benda á að sú var af svipuðum toga og þeirra Fjölnismanna á Íslandi á sama tíma og tíðkaðist víða um lönd, alveg eins og andgyðingleg viðhorf Wagners, en slík viðhorf voru þá útbreidd um alla Evrópu og höfðu lengi verið, eins og t.d. kemur fram í verkum Shakespeares. Nei, Richard Wagner var þvert á móti í æsku róttækur vinstrimaður og fyrir það gerður útlægur um margra ára skeið. Síðar hætti hann að trúa því að stjórnmál gætu leyst vanda mannsins; hann leit á listina sem einustu von mannsins til að skilja sjálfan sig og lifa í sátt við líf sitt. Wagner samdi höfuðverk sitt, Niflungahringinn, í anda forn- grikkja að formi til, en að innihaldi til að koma þeim boðskap á framfæri að auður og völd spilli manninum; – eina leið mannsins til að lifa af sé að ganga vegi ástarinnar. „All you need is love“ sagði Wagner löngu á undan hippum og bítlum alveg eins og hann var langt á undan Freud að uppgötva tilvist undir- vitundar mannsins. Wagner var án efa víðlesnasti listamaður sem uppi hefur verið, síleitandi að kjarna mannlegrar tilveru, ekki ósvipaður Halldóri Laxness enda áttu þeir mjög margt sameiginlegt, en það væri efni í heila grein. Í verkum sínum vildi Wagner sameina þá þrjá þætti, sem hann taldi líklegasta til að koma boðskap sínum sem skýrast til skila á listrænan hátt á leiksviði. Þessir þættir voru mannlegi þátturinn, sem fram kom í leik og fasi listamann- anna, orðin og hugsunin, sem fram komu í textanum, og svo hið tilfinninga- lega, – það sem enginn getur sagt berum orðum en litar þó og undirstrikar allt annað í lífinu, en það gerist með sjálfri tónlistinni. „Gesamtkunstwerk“ kallaði Wagner þetta, – þ.e. samþætting allra listgreina. Þeir sem hæst kalla niður til Wagners með klisjum sínum eru oftast þeir sem aldrei hafa kynnt sér verk Wagners, bara lesið frasana annars staðar án þess að mynda sér sjálfstæða skoðun með því að skoða innihaldið. Það er nefnilega svo miklu einfaldara og æsilegra að tala um Wagner og Hitler og gyðinga og svoleið- is en að kynna sér hin löngu, flóknu og undursamlegu verk Wagners. En fyrir þá sem því nenna er það þess virði, – enginn kemur samur maður af þeim fundi. Orðum mínum til marks vil ég benda á þann mann, sem ég hef litið upp til sem eins hins best samsetta Íslend- ings, sem ég hef kynnst. Í honum fólst mannleg auðmýkt, viska og listræn æð af því tagi, sem fágætt er að kynnast í einum einstaklingi, hann var sannkall- aður intellektúal og listamaður í einum og sama manninum og einstaklega góð- gjarn þar að auki. Hér á ég auðvitað við vin minn, Þorstein Gylfason heitinn, en hann var einlægur aðdáandi Richards Wagner og verka hans og átti framlag hans drjúgan þátt í hinni vel heppnuðu sýningu okkar á „Litla-Hringnum“ 1994. Áfram Wagner – takk, Wolfgang!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.