Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Blaðsíða 30
B e r g l j ó t S o f f í a K r i s t j á n s d ó t t i r
30 TMM 2011 · 4
alveg
einn
Sjá Gyrðir Elíasson, Tvö tungl, Reykjavík 1989, bls. 32.
5 Gyrðir Elíasson, „Þórbergur Þórðarson. Rökkuróperan“, Undir leslampa, Reykjavík 2000:
Bjartur, bls. 19.
6 Gyrðir Elíasson, Sandárbókin, Akranesi 2007: Uppheimar, bls. 23.
7 Þátturinn hefur einvörðungu varðveist í pappírshandriti frá lokum 17. aldar.
8 Sjá t.d. F[innur] J[ónsson], „StjörnuOdde“, Salmonsens Konversationsleksikon XXII, 2. útg.
Ritstj. Johs. BrøndumNielsen og Palle Raunkjær, Kaupmannahöfn 1927: J.H. Schultz Forlags
boghandel, bls. 344.
9 „StjörnuOdda draumur“, Íslendinga sögur og þættir III, ritstj. Bragi Halldórsson, Jón Torfason,
Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson, Reykjavík 1987: Svart á hvítu, bls. 2231–32.
10 Gyrðir Elíasson, „Annar draumur StjörnuOdda“, Kvöld í ljósturninum, Reykjavík 1995: Mál og
menning, bls. 10.
11 Gyrðir Elíasson, „Annar draumur StjörnuOdda“, Kvöld í ljósturninum, bls. 10.
12 Um sterkar tilfinningar og drauma, sjá t.d. J. Allan Hobson, Edward F. PaceSchott og Robert
Stickgold, „Dreaming and the brain: Toward a cognitive neuroscience of conscious states“,
Behavorial and Brain Sciences, 2000, 23, bls. 795, 820 og 825.
13 Um grunngeðshræringar, sjá Antonio R. Damasio, Descartes’ Error. Emotion, Reason and the
Human Brain, New York 1994, bls. 131–134.
14 Nánar um bendivísunarmiðju, sjá Bergljót Soffía Kristjánsdóttir „Óvistlegar herbergiskytrur.
Um rými og annan hluta bókarinnar Af manna völdum“, Rúnir. Greinasafn um skáldskap og
fræðastörf Álfrúnar Gunnlaugsdóttur, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík 2010: Háskólaútgáfan,
bls. 33–34.
15 Gyrðir Elíasson, „Annar draumur StjörnuOdda“, Kvöld í ljósturninum, bls. 11 (leturbr. mín).
16 Sama stað.
17 Sama stað.
18 Um hugar/hugtakslíkingar (e. conceptual metaphors) sjá t.d. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir,
„Er dáðin dáð og örlátu mennirnir örlátir? Tilraun um myndlestur“, Ritið 2, 2006, bls. 22–23,
og Bergsveinn Birgisson: „Konuskegg og loðnir bollar: Elstu dróttkvæði og andklassískar
listastefnur 20. aldar“, Skírnir, vor 2009, bls. 120.
19 Gyrðir Elíasson, „Annar draumur StjörnuOdda“, Kvöld í ljósturninum, bls. 11 (leturbr. mín).
20 Gyrðir Elíasson, „Annar draumur StjörnuOdda“, Kvöld í ljósturninum, bls. 12 (leturbr. mín).
21 Sama stað.
22 Gyrðir Elíasson, „Annar draumur StjörnuOdda“, Kvöld í ljósturninum, bls. 15.
23 Bert O. States, „Dreams: The Royal Road to Metaphor“, SubStance 30:1–2. Sérhefti: On the
Origins of Fictions: Interdisciplinary Perspectives, 2001, bls. 104. – Tekið skal fram að States
talar á ensku um „metaphor“ en ekki conceptual metaphor en á við líkingastarfsemi hugans
og nefnir sérstaklega að hann sé í meginatriðum sammála mönnum, eins og málfræðingnum
George Lakoff og heimspekingnum Mark Johnson, sem þekktir eru fyrir skrif sín um hugar/
hugtakslíkingar.
24 Sama rit, bls. 105.
25 Sama rit, bls. 105–112.
26 Gyrðir Elíasson, „Svefninn og lífið“, Indíánasumar, Reykjavík 1996: Mál og menning, bls. 50.