Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Blaðsíða 96
96 TMM 2011 · 4 Kristín Einarsdóttir Áramótaskaupið og aðrar óspektir um áramót Inngangur Gamlárskvöldi eyða flestir Íslendingar með stórfjölskyldunni í hefð­ bundinni áramótaveislu sem samanstendur af hátíðlegum kvöldverði, flugeldasprengingum og áhorfi á áramótaskaup sjónvarpsins. Þarna eru afar og ömmur, pabbar og mömmur, ásamt fjölda barna á ýmsum aldri. Fullorðna fólkið spjallar, fær sér vínglas eða kaffi og gæðir sér á afgöng­ unum af jólakonfektinu. Börnin hlaupa um húsið, með hurðasprengjur og við og við heyrist hvellur þegar einhver í sakleysi sínu opnar dyr þar sem slíkri sprengju hefur verið komið fyrir. Þegar klukkan nálgast hálfellefu eykst spennan, skaupið er að byrja. Börn og fullorðnir setjast fyrir framan sjónvarpið og þögn færist yfir húsið og nágrennið. Úti fyrir hljóðna sprengingarnar sem hafa dunið allan daginn og dagana áður. Einn gestanna gæti mögulega verið útlendingur, boðinn í mat þetta kvöld en þótt vitað sé að hann geti ekki skilið nokkuð af því sem fram fer á skjánum hvarflar ekki að neinum að sleppa skaupinu og sinna gestinum. Hann verður að horfa eins og aðrir. Fyrsta skaupið var flutt árið 1966, aðeins nokkrum mánuðum eftir að sjónvarpið hóf göngu sína hér á landi (Fréttablaðið 2008, 30. desember). Það hefur frá upphafi notið gífurlegra vinsælda og áhorfstölur slegið öll met. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir í viðtali í Fréttablaðinu 22. febrúar 2007 um áhorf á áramótaskaupið: Þær tölur eru með ólíkindum. Síðasta skaup mældist með 93,3 prósent í upp­ safnað áhorf sem er aukning um tæpt prósent frá árinu áður. En árið 2002 fór það upp í 95,5 prósent (Fréttablaðið 2007, 22. febrúar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.