Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Blaðsíða 111
Á d r e p u r TMM 2011 · 4 111 undir kenningu sálgreiningarinnar,14 sem þýðir að þeir hafi ætlað sér að prófa kenningar sálgreiningar, með þættina sem einhvers konar sönnunargögn. Í greininni er hins vegar hvergi að finna röksemdafærslu sem snýr að því að prófa kenningarnar. Aftur á móti má finna nóg af líkingamáli. Meginlíking þeirra er hin undarlegasta: Leikarar sem leika hlutverk í gamanþáttum falla í hlutverk þriggja hugarferla. Hver og ein persóna á að lýsa raunverulegu hugar­ ferli (Ólafur t.d. þaðinu). En líking er bara líking, ekki góð og gild rök fyrir fullyrðingu. (b) Andri og Steinar hefðu getað líkt aðalpersónum þáttanna við nánast hvað sem er. T.d. hefðu þeir getað líkt þeim við þrjár af þeim manngerðum sem gjarnan eru kenndar við Freud. Ein er bjartsýn, auðblekkjanleg og einföld (Ólafur); önnur er nísk, langrækin, smá­ munasöm, nákvæm (Georg); og sú þriðja er hófsöm, hrædd og undirgefin (Daníel).15 Eflaust mætti líka líkja aðal­ persónunum við eitthvað úr kenningum annarra sálgreinenda, t.d. Carls Jung eða Melanie Klein. En til hvers? Að slík­ um samlíkingum er ekkert gagn. (c) Þá má benda á þrjá atburði í þátt­ unum þar sem persónurnar haga sér alls ekki eins og maður hefði haldið, ef maður tekur Andra og Steinar alvarlega. Gefum okkur, á meðan dæmin eru skoðuð, að það sé vit í líkingamáli þeirra sem og kenningum Freuds. (1) Í einum þætti taka einhverjir sig til og teikna á andlit sonar Georgs, en sonurinn hafði verið á vappi í kringum bensínstöðina áður en þetta gerðist. Ólafur þrífur and­ lit drengsins, óumbeðinn og án umbun­ ar.16 Þetta er ósamræmi við þaðið, en í þaðinu fyrirfinnst aðeins fullkomin eig­ ingirni og taumlausar ástríður.17 Ólafur er hér í fullkomlega óeigingjörnu hlut­ verki. (2) Í fyrsta þætti sullar Georg bensíni viljandi yfir bíl þegar hann kennir Daníel að dæla bensíni á bíla. Georg kallar á Ólaf til að hreinsa bens­ ínið af bílnum.18 Georg gerir þetta aug­ ljóslega til að kúga og pirra Ólaf. Munum að yfirsjálfið er miðstöð sam­ visku, það er ekki siðblint. (3) Ekkert ber á sáttasemjarahlutverki Daníels fyrr en í fjórða þætti, en jafnvel eftir það ber lítið á því. Í lýsingum Freuds er núning­ ur þaðs og yfirsjálfs stöðugur, mikill og sáttaumleitanir algengar. Ekki er um það að ræða í þáttunum, Daníel er sjald­ an í hlutverki sáttasemjara eða milliliðs. (d) Að sama fyrirvara gefnum og í lið (c): Hvaða hlutverki gegnir Ylfa, sú sem vann í sjoppunni rétt hjá? Og sonur Georgs? Hannes Hólmsteinn? Fyrir hvaða hugarferla eru þau fulltrúar? Þau passa ekki inn í kerfið sem er gengið út frá í greininni! Þessar persónur minna stundum á þaðið, sjálfið og yfirsjálfið. En það er bara líking. Sú líking dugir skammt og til að líkingin sé trúverðug þarf að láta eins og aðrar persónur séu ekki til og þar með þröngva líkingunni upp á þætt­ ina. Auðvitað eru Ólafur, Georg og Daníel ekki fulltrúar sálrænna afla. Ástæðan er auðvitað sú að þeir eru pers­ ónur í sjónvarpsþáttum! Næturvaktin og dulvitund Freuds Andri og Steinar ganga út frá því í greiningu sinni að Næturvaktin lúti lög­ málum sálgreiningarinnar19 og því sé hægt að taka þættina til athugunar með aðferðum sálgreiningar, rétt eins og Freud og fleiri hafa tekið til athugunar með sömu aðferðum mismæli, penna­ glöp, drauma, bókmenntaverk og fleira.20 Grein þeirra er augljóslega til­ raun til svipaðrar greiningar. Lykilstef í kenningum Freuds er dul­ vitundin, hvort sem litið er til eldri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.