Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Blaðsíða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Blaðsíða 116
Á d r e p u r 116 TMM 2011 · 4 kommúnismi og kapítalismi sem takast á í þáttunum … heldur sjálfið, dulvitundin og yfirsjálfið (bls. 84) einnig segja þeir á sömu síðu: en samkvæmt hugmyndum [Freuds] byggist sálrænn búnaður mannsins á þremur nátengdum fyrirbærum: sjálfinu, það­inu eða dulvitundinni og yfirsjálfinu . Þessi skilningur er ekki alveg réttur. Samkvæmt Freud er þaðið ekki sama og dulvitund því dulvitund sé meira en bara þaðið. Í dulvit­ und búi einnig að hluta sjálfið og yfirsjálfið. Greinargóða lýsingu á þessu má fá í A. Ross (1987). Personality: The scientific study of complex human behavior. New York: Holt, Rinehart and Winston, bls. 83–88. Af grein Andra og Steinars er þó alveg ljóst að Ólafur á að vera fulltrúi þaðsins – enda er honum teflt á móti Georg og Daníel hvað eftir annað í greininni – rétt eins og Freud gerir með þaðið, sjálfið og yfirsjálfið. 8 Sigurjón Björnsson (1983). Sálkönnun og sállækningar. Reykjavík: Hið Íslenska Bók­ menntafélag. Bls. 20. 9 Ibid. 10 Andri og Steinar, Næturvaktin: Íslensk sál- greining?, bls. 84–85. 11 Sigurjón Björnsson. Sálkönnun og sállækn- ingar, bls. 42–47. 12 Andri og Steinar, Næturvaktin: Íslensk sál- greining?, bls. 86. 13 Sigurjón Björnsson, Sálkönnun og sállækn- ingar, bls. 20, 40. 14 Andri og Steinar, Næturvaktin: Íslensk sál- greining?, bls. 93. 15 Er hér átt við það sem er þýtt á ensku sem oral character, anal character og phallic character. Sjá nánar í A. Ross (1987). Person- ality: The scientific study of complex human behavior. New York: Holt, Rinehart and Winston. Bls. 100–101. 16 Næturvaktin. Þáttur #3, 11. mínúta. 17 Sigurjón Björnsson, Sálkönnun og sállækn- ingar, bls. 20. 18 Næturvaktin, þáttur #1, 10. mínúta. 19 Andri og Steinar, Næturvaktin: Íslensk sál- greining?, bls. 83. 20 Ibid. 21 S. Freud (1933/1997). Nýir Inngangsfyrir- lestrar um sálgreiningu. Sigurjón Björnsson þýddi. Reykjavík: Hið Íslenska Bókmennta­ félag. Sigmund Freud, The interpretation of dreams. A. A. Brill þýddi. Hertfordshire: Wordsworth Classics of Literature. 22 A. Ross (1987). Personality: The scientific study of complex human behavior, bls. 87. 23 S. Freud, The interpretation of dreams. Einkum kafli 7, hluti B. 24 S. Freud (1916–1917/1995). Inngangsfyrir- lestrar um sálkönnun. I og II hluti. Sigurjón Björnsson þýddi. Reykjavík: Hið Íslenska Bókmenntafélag. Sjá einkum fyrirlestra 1–4. 25 Í grein Andra og Steinars er sterklega gefið í skyn að þetta tvennt sé það eina sem er nýtt í baráttunni (þ.e., rannsóknum og meðferð) við sálrænum vandkvæðum, sem er rangt. 26 Andri og Steinar, Næturvaktin: Íslensk sál- greining?, bls. 83. 27 Ibid, bls. 83, 86 og 87. 28 Enda er ítrekað rætt um kenningar Freuds í greininni og ekki er tiltekið að hugmyndir höfundanna snúist um nýrri meðferðarform. Má þá gera ráð fyrir að þeir eigi við meðferð svipaða þeirri sem Freud stundaði. 29 Sjá kafla 10–19 í C R. Snyder og R. E. Ingram (ritstj.), Handbook of psychological change. New York: John Wiley & Sons. inc. 30 Sjá t.d. í R. E. Ingram, A. Hayes og W. Scott (2000) Empirically supported treatments. Í C R. Snyder og R. E. Ingram (Ritstj.), Hand- book of psychological change. New York: John Wiley & Sons. inc. Þetta sterka viðhorf, um að meðferð sem er notuð eigi að skila árangri og að rannsóknir hafi sýnt það, er ekki eingöngu komið til vegna peningasparn­ aðar, heldur eru líka hafðir í huga hagsmunir þeirra sem sækja meðferð: Að í raun sé verið að hjálpa þeim það sé þeirra réttur. 31 Hér mætti mótmæla og benda á fjölda til­ fella þar sem fólk fær bata af meðferð. Það er vissulega nóg til af einstaklingstilfellum (þ.e. sögusagnir og slíkt; anecdotal evidence) þar sem fólk hefur læknast. Það er alltaf nóg til af þeim, sama hversu góð eða vond meðferð­ in er (hér eiga sálgreining og hefðbundnar meðferðir auðvitað nóg af dæmum). En það er ekki víst að fólk læknist vegna með­ ferðarinnar, heldur getur verið að lækningin komi til vegna einhvers annars. T.d. getur vel gerst að mjög þunglyndur einstaklingur jafni sig í meðferð, en það þarf ekki að vera með­ ferðinni að þakka, heldur getur umhverfið (t.d. annað fólk, meiri birta) eða einhverjir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.