Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Blaðsíða 51
U m f r e l s i o g j ö f n u ð TMM 2011 · 4 51 Þetta hefur verið eins konar háskóli (eða fullorðinsfræðsla) og getur sennilega talist með elstu lagadeildum háskóla í heiminum. Er eitthvað í þessari sögu sem skiptir máli fyrir samtímann? Ætli það fari ekki að einhverju leyti eftir lífsskoðun lesandans eða gildis­ mati: Hvar dregur þú markalínuna milli einstaklingsfrelsis og sam- félagsábyrgðar? Hvert er hlutverk hins svokallaða frjálsa markaðar – athafnafrelsisins – annars vegar og ríkisvaldsins hins vegar? Hvernig viljum við leysa fyrirsjáanlegan árekstur milli hagvaxtarkröfunnar annars vegar og endimarka vaxtar, sem náttúran setur okkur, hins vegar? Allar þessar spurningar sem við nú leitum svara við voru þá þegar áleitnar í veruleika forfeðra okkar. Meira að segja fyrirbæri eins og ofbeit og jarðvegseyðing voru vandamál, sem landnemaþjóðfélagið stóð frammi fyrir. Jöfnuður: Forsenda frelsisins Margir helstu málsvarar nýfrjálshyggjunnar á okkar dögum, talsmenn eftirlitslausra markaða og lágmarksríkisins, eru kunnir aðdáendur hins forna þjóðveldis Íslendinga. Einn þeirra, David Friedman (sonur Mil­ tons, spámanns Chicago­skólans og Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði), hefur meira að segja skrifað um það bók. Í samræmi við sína eigin lífs­ sýn leggur hann áherslu á dyggðir þessa þjóðfélags frjálsra einstaklinga undir einum lögum sem menn framfylgdu sjálfir og takmörkuðu ríkis­ valdi – eða, það sem meira var í þessu tilviki – alls engu ríkisvaldi yfir­ leitt! Öðrum þykir henta að leggja meiri áherslu á jöfnuðinn sem ríkti í þessu þjóðfélagi, a.m.k. framan af, á blómaskeiði þess, meðan það virtist ráða við að leysa innri vandamál sín og að halda valdbeitingaráráttunni í skefjum. En við, seinni tíma jafnaðarmenn, viljum fyrst og fremst leggja áherslu á að það var vaxandi ójöfnuður – og þar með pólitískt ójafn­ ræði – sem undir lokin batt enda á þessa merkilegu þjóðfélagstilraun. Þá hafði hið upphaflega jafnvægi milli frelsis einstaklingsins og jafnræðis þegnanna farið úr skorðum. Smám saman færðist landareign (helsta andlag auðs í landbúnaðar­ samfélagi) á hendur æ færri fjölskyldna eða ættbálka (oft í bandalagi við kirkjuvaldið, eftir að kristni var lögtekin á Alþingi árið 1000). Þessir ráðandi ættbálkar urðu að lokum svo valdamiklir að þeir urðu í skjóli valds hafnir yfir lögin. Á fyrri hluta 13. aldar brutust innbyrðis átök þessara valdaætta út í blóðugri borgarastyrjöld. Að lokum skarst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.