Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Blaðsíða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2011, Blaðsíða 15
Ve k j u m e k k i s o fa n d i d r e k a TMM 2011 · 4 15 lýsa því yfir að „eftir því sem verður unnin olía í heiminum, eftir 15–25 ár, þegar mögulega á þetta reynir á Drekasvæðinu, þá útiloki okkar umhverfisstefna ekki það að Ísland verði aðili að olíuvinnslu, frekar en önnur lönd“.30 Þessum vandræðagangi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs gerir Gísli Marteinn Baldursson góð skil í bloggfærslu um málið þar sem hann dregur fram mótsagnirnar í viðbrögðum flokkssystkina Kol­ brúnar. Eins og Gísli Marteinn bendir réttilega á er ekki hægt að mæla frekari olíuvinnslu og olíuleit bót á sama tíma og varað er við alvar­ legum loftslagsbreytingum: Með öðrum orðum, þeir sem raunverulega telja að jörðin sé að hlýna vegna brennslu olíu, setja sig í mjög einkennilega stöðu með því að berjast fyrir því að Ísland bori eftir meiri olíu til að brenna, og hiti jörðina því enn meira.31 Gísla Marteini lætur vel að ræða hræsni íslenskra græningja, en um skeytingarleysi eigin flokkssystkina um þessi mál fer hann ekki mörgum orðum. Ekki lætur hann því heldur svarað hvort hann sjálfur styðji olíu­ vinnslu á Drekasvæðinu. Gísli Marteinn, sem er einn af fáum fulltrúum umhverfisverndar á hægri armi íslenskra stjórnmála, veit líklega jafn vel og Steingrímur J. Sigfússon hversu varhugaverðar slíkar yfirlýsingar kunna að reynast ætli menn sér frama í pólitík. Yfirlýsing Kolbrúnar Halldórsdóttur var byggð á traustum vísinda­ legum forsendum. Þó kostaði yfirlýsingin hana að öllum líkindum þingsætið þremur dögum seinna. Í ljós kom að enginn þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi suður hlaut eins margar útstrikanir og hún. Tæplega fjórðungur kjósenda VG strikaði yfir nafn hennar eða færði niður á atkvæðaseðlinum, eða alls 1.990.32 Jafnframt var stofnuð Facebook­síða gegn þingkonunni fyrrverandi eftir kosningarnar undir yfirskriftinni: „Nálgunarbann á Kolbrúnu Halldórsdóttur“ og skráðu 305 félagar sig í hópinn. Þar segir: Í kosningunum 2009 átti sá gleðilegi atburður sér stað að Kolbrún Halldórs­ dóttir féll af þingi. Til að hindra það að nokkurntíman [svo] aftur í sögu lýðveldisins Íslands kom­ ist hún aftur á þing skorum við á forseta Alþingis að fá á hana sett nálgunarbann svo hún geti ekki komið nær þinghúsinu en 100 metra. Hér er um hagsmunamál þjóðarinnar allrar að ræða!33 Sú staðreynd að kjósendur eindregnasta umhverfisverndarflokks Ís­ lands skyldu refsa þingmanni sínum með svo afgerandi hætti sýnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.