Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Blaðsíða 84
84 TMM 2017 · 1 Hjalti Hugason „– Og Guð – Hann er trúðurinn“1 Trú í ljóðum Vilborgar Dagbjartsdóttur Hér verður fjallað um trú í ljóðum Vilborgar Dagbjartsdóttur.2 Hafa þá þegar verið nefnd tvö býsna margræð hugtök til sögunnar. Ljóð má vissulega skilgreina sem „ljóðrænan kveðskap“ eða lýrik.3 Þar með er þó einkum gengið út frá formi. Ljóð hafa aftur á móti fleiri víddir. Hér merkir orðið einfaldlega þá texta sem birtir eru í ljóðasafni Vilborgar. Þeir eru enda allir ljóðrænir þótt yrkisefnin kunni að vera hversdagsleg: Eða hvað er „prósaískara“ en biluð ritvél fyrir tölvuöld? Ritvélin gamla varð að fara í viðgerð Ég sakna hennar4 Hugtakið trú er jafnvel enn óljósara ef horft er framhjá bókstafstrú þar sem formið ræður einmitt öllu. Hér er trú skilin sem hugboð um að tilvera okkar búi yfir einhvers konar hæð, dýpt eða breidd sem ekki verða mæld með við- teknum einingum; von um að í henni eða að baki hennar búi markmið eða tilgangur; tilfinning fyrir því að handan veruleikans kunni að búa óræður leyndardómur sem við „[…] megum ef við viljum kalla […] Guð […]“ svo vísað sé til eins ljóða Vilborgar (sjá síðar). Sé öllu meira lagt í orðið er tæpast um trú að ræða heldur trúarbrögð eða guðfræði. Hér verður ekki leitað trúar sem býr í ljóðum Vilborgar í þeirri merkingu að um sé að ræða trú hennar sjálfrar.5 Miklu fremur er hér kynnt tilraun til trúartúlkunar sem verður til við stefnumót ljóðmælanda og lesanda hverju sinni. Þar vegur trú lesandans líklega þyngra en trú en skáldsins. Þessi trú er þó aðeins til sem minning eða hilling að lestri loknum og allt önnur niður- staða kann að verða uppi á teningnum næst þegar lesið er. Hér verða ljóðin í safninu því ekki flokkuð í trúarleg og veraldleg ljóð eða á nokkurn annan máta.6 Látið verður við það sitja að staldra við nokkur trúarleg stef sem þessi lesandi greindi í ljóðum Vilborgar er hann las nýútkomið ljóðasafn hennar og reyndi af fremsta megni að lesa opnum huga. Vilborg hefur ort mörg ljóð sem eru trúarleg í annarri merkingu en hér er gengið út frá, þ.e. þeirri að þau eru beinlínis samin út frá trúarlegum textum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.