Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Blaðsíða 105
F é l a g s a u ð u r , e f n a h a g s þ r e n g i n g a r o g Í s l a n d 1
TMM 2017 · 1 105
Frá hruni til þjóðfélagsátaka: Dæmið um Ísland
Heimurinn er að breytast. Auður og tekjuskipting hafa skyndilega orðið mið-
læg í efnahagslegri og pólitískri umræðu í Evrópu og Ameríku (Piketty, 2014;
Stiglitz, 2013, 2015). Sumir höfundar rekja aukna flokkadrætti og sjálfheldu
bandarískra stjórnmála til aukins ójafnaðar (McCarty et al., 2006). Aðrir
rekja flokkadrættina til alvarlegra galla í stjórnskipuninni sem hafa ágerst
með auknum áhrifum peninga í stjórnmálum sem síðan ágerast enn með
auknum ójöfnuði (Levinson, 2006). Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur nýlega
gefið út nokkrar rannsóknir sem sýna hvernig mikil misskipting getur grafið
undan hagvexti (t.d., Berg og Ostry, 2011; Ostry et al., 2014). Þessi niðurstaða
kemur heim og saman við ýmsar fyrri rannsóknir (t.d., Alesina og Rodrik,
1994; Persson og Tabellini, 1994; Þorvaldur Gylfason og Gylfi Zoega, 2003)
en aðrir eru hins vegar á öðru máli (t.d. Barro, 2000). Framferði stjórnenda
í bönkum og stórfyrirtækjum (Enron, Worldcom, o.s.frv.) hefur orðið til
þess að draga almenna athygli mjög að auknum ójöfnuði, sem og spillingu
og vantrausti. Hér að framan voru raktar upplýsingar um Ísland til að sýna
hvernig reynsla þess af auknum ójöfnuði, spillingu og vantrausti fellur að
þeirri heimsmynd sem smám saman hefur verið að birtast af rýrnandi félags-
auði.
Skoðum nú Ísland nánar.
Mynd 7. Norðurlönd: Spilling í viðskiptum og stjórnmálum
Viðskiptaspilling 2012 Stjórnmálaspilling 2012
Heimild: Transparency International.
Aths.: Transparency raðar viðskiptaspillingu
landa frá 0 (spillt) upp í 100 (óspillt). Lægri
súlur auðkenna meiri spillingu.
Heimild: Gallup, http://www.gallup.com/
poll/165476/government-corruption-viewed-
pervasive-worldwide.aspx
Aths.: Gallup rekur hlutfall aðspurðra sem
telja spillingu útbreidda í stjórnsýslu lands
síns.
Mynd 7. Norðurlönd: Spilling í viðskiptum og stjórnmálum
Viðskiptaspilling 2012 Stjórnmálaspilling 2012
Heimild: Transparency International.
ths.: Transparency raðar viðskiptaspillingu
landa frá 0 (spillt) upp í 100 (óspillt). Lægri
súlur auðkenna meiri spillingu.
Heimild: Gallup,
http://www.gallup.com/poll/165476/government-
corruption-viewed-pervasive-worldwide.aspx
Aths.: Gallup rekur hlutfall aðspurðra sem telja
spillingu útbreidda í stjórnsýslu la ds síns.
Danmörk Finnland Svíþjóð Noregur Ísland
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90
100
Svíþjóð Danmörk Noregur Finnland Ísland
0
10
20
30
40
50
60
70
80
Mynd 7. Norðurlönd: Spilling í viðskiptum og stjórnmálum
Viðskiptaspilling 2012 Stjórnmálaspilling 2012
Heimild: Transparency International.
Aths.: Transparency raðar viðskiptaspillingu
landa frá 0 (spillt) upp í 100 (óspillt). Lægri
súlur auðkenna meiri spillingu.
Heimild: Gallup,
http://www.gallup.com/poll/165476/government-
corruption-viewed-pervasive-worldwide.aspx
Aths.: Gallup rekur hlutfall aðspurðra sem telja
spillingu útbreidda í stjórnsýslu lands síns.
Danmörk Finnland Svíþjóð Noregur Ísland
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90
100
Svíþjóð Danmörk Noregur Finnland Ísland
0
10
20
30
40
50
60
70
80