Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Síða 105
F é l a g s a u ð u r , e f n a h a g s þ r e n g i n g a r o g Í s l a n d 1 TMM 2017 · 1 105 Frá hruni til þjóðfélagsátaka: Dæmið um Ísland Heimurinn er að breytast. Auður og tekjuskipting hafa skyndilega orðið mið- læg í efnahagslegri og pólitískri umræðu í Evrópu og Ameríku (Piketty, 2014; Stiglitz, 2013, 2015). Sumir höfundar rekja aukna flokkadrætti og sjálfheldu bandarískra stjórnmála til aukins ójafnaðar (McCarty et al., 2006). Aðrir rekja flokkadrættina til alvarlegra galla í stjórnskipuninni sem hafa ágerst með auknum áhrifum peninga í stjórnmálum sem síðan ágerast enn með auknum ójöfnuði (Levinson, 2006). Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur nýlega gefið út nokkrar rannsóknir sem sýna hvernig mikil misskipting getur grafið undan hagvexti (t.d., Berg og Ostry, 2011; Ostry et al., 2014). Þessi niðurstaða kemur heim og saman við ýmsar fyrri rannsóknir (t.d., Alesina og Rodrik, 1994; Persson og Tabellini, 1994; Þorvaldur Gylfason og Gylfi Zoega, 2003) en aðrir eru hins vegar á öðru máli (t.d. Barro, 2000). Framferði stjórnenda í bönkum og stórfyrirtækjum (Enron, Worldcom, o.s.frv.) hefur orðið til þess að draga almenna athygli mjög að auknum ójöfnuði, sem og spillingu og vantrausti. Hér að framan voru raktar upplýsingar um Ísland til að sýna hvernig reynsla þess af auknum ójöfnuði, spillingu og vantrausti fellur að þeirri heimsmynd sem smám saman hefur verið að birtast af rýrnandi félags- auði. Skoðum nú Ísland nánar. Mynd 7. Norðurlönd: Spilling í viðskiptum og stjórnmálum Viðskiptaspilling 2012 Stjórnmálaspilling 2012 Heimild: Transparency International. Aths.: Transparency raðar viðskiptaspillingu landa frá 0 (spillt) upp í 100 (óspillt). Lægri súlur auðkenna meiri spillingu. Heimild: Gallup, http://www.gallup.com/ poll/165476/government-corruption-viewed- pervasive-worldwide.aspx Aths.: Gallup rekur hlutfall aðspurðra sem telja spillingu útbreidda í stjórnsýslu lands síns. Mynd 7. Norðurlönd: Spilling í viðskiptum og stjórnmálum Viðskiptaspilling 2012 Stjórnmálaspilling 2012 Heimild: Transparency International. ths.: Transparency raðar viðskiptaspillingu landa frá 0 (spillt) upp í 100 (óspillt). Lægri súlur auðkenna meiri spillingu. Heimild: Gallup, http://www.gallup.com/poll/165476/government- corruption-viewed-pervasive-worldwide.aspx Aths.: Gallup rekur hlutfall aðspurðra sem telja spillingu útbreidda í stjórnsýslu la ds síns. Danmörk Finnland Svíþjóð Noregur Ísland 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Svíþjóð Danmörk Noregur Finnland Ísland 0 10 20 30 40 50 60 70 80 Mynd 7. Norðurlönd: Spilling í viðskiptum og stjórnmálum Viðskiptaspilling 2012 Stjórnmálaspilling 2012 Heimild: Transparency International. Aths.: Transparency raðar viðskiptaspillingu landa frá 0 (spillt) upp í 100 (óspillt). Lægri súlur auðkenna meiri spillingu. Heimild: Gallup, http://www.gallup.com/poll/165476/government- corruption-viewed-pervasive-worldwide.aspx Aths.: Gallup rekur hlutfall aðspurðra sem telja spillingu útbreidda í stjórnsýslu lands síns. Danmörk Finnland Svíþjóð Noregur Ísland 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Svíþjóð Danmörk Noregur Finnland Ísland 0 10 20 30 40 50 60 70 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.