Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Blaðsíða 103
F é l a g s a u ð u r , e f n a h a g s þ r e n g i n g a r o g Í s l a n d 1
TMM 2017 · 1 103
unum, en nýlegar rannsóknir staðfesta niðurstöður hans. Í júní 2014 sögðu
t.d. 30% aðspurðra í könnun Gallup að þau bæru mikið eða nokkuð mikið
traust til Hæstaréttar (voru 37% árið 2012). Aðeins 7% sögðust bera traust
til þingsins (voru 13% árið 2013). Ennfremur segir í niðurstöðum Gallups að
73% bandarískra svarenda telji að spilling í stjórnmálum sé víðtæk, saman-
borið við 14% í Svíþjóð, 43% í Bretlandi, 58% í Frakklandi og 77% í Úkraínu.
Mynd 5 sýnir samanburð á trausti til stofnana í Bandaríkjunum og í Sví-
þjóð skv. niðurstöðum í skýrslu World Values Survey (Medrano, 2015). Með
aðeins einni undantekningu lýsa Svíar mun meira trausti til sinna stofnana
en Bandaríkjamenn. Eina undantekningin varðar herinn sem 80% Banda-
ríkjamanna segjast bera traust til. Þessi undantekning bendir til að lítið
traust stafi ekki af tortryggnum almenningi, a.m.k. ekki eingöngu. Þvert
á móti. Ef 80% Bandaríkjamanna bera traust til hersins, því skyldu þá ekki
aðrar stofnanir geta vakið sambærilegt traust meðal almennings? Og fyrst
Svíar bera mun meira traust til sinna stofnana en Bandaríkjamenn, því
skyldu þá ekki bandarískar stofnanir geta farið að dæmi Svía og áunnið sér
þannig aukið traust meðal bandarísks almennings?
Spurningin um traust snýst einnig um traust á milli manna. The World
Values Survey tekur saman vísitölu trausts sem ætlað er að endurspegla að
hvaða marki almennum borgurum finnst að þeir geti treyst hver öðrum. Það
er gert með því að spyrja hvort þeir telji að flestu fólki sé treystandi og hvort
þeir telji að þeir þurfi að sýna varúð í samskiptum sínum við aðra. Vísitalan
er skilgreind þannig:
Mynd 6. Norðurlönd: Traust milli manna og traust til stofnana
Norðurlönd: Traust milli manna Ísland: Traust til stofnana 2013 (%)
Heimild: World Values Survey (Medrano, 2015).
Aths.: Sjá formúlu í meginmáli.
Heimild: Capacent (Gallup).
18
Mynd 5. Svíþjóð og Bandaríkin: Traust til stofnana
(% sem segir já við “Berð þú mikið eða nokkuð mikið traust til dómstóla, o.s.frv.”?)
Heimild: World Values Survey (Medrano, 2015).
Mynd 6. Norðurlönd: Traust milli manna og traust til stofnana
Norðurlönd: Traust milli manna Ísland: Traust til stofnana 2013 (%)
Heimild: World Values Survey (Medrano,
2015).
Aths.: Sjá formúlu í meginmáli.
Heimild: Capacent (Gallup).
Dómstólar Löggjafarþing Stjórnmálaflokkar Bankar Háskólar Dagblöð Sjónvarp Her
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90
Svíþjóð
Bandaríkin
Ísland
1999
Finnland
2005
Danmörk
1999
Svíþjóð
2006
Noregur
2007
0
20
40
60
80
100
120
140
160
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90
18
Mynd 5. Svíþjóð og Bandaríkin: Traust til stof na
(% sem segir já við “Berð þú miki eða nokkuð mikið traust til dómstóla, o.s.frv.”?)
He mild: World Values Survey (Medrano, 2015).
Mynd 6. Norðurlönd: Traust milli manna og traust til stof na
Norðurlönd: Traust milli manna Ísland: Traust til stof na 2013 (%)
He mild: World Values Survey (Medrano,
2015).
Aths.: Sjá formúlu í meginmáli.
He mild: C pacent (Gallup).
Dómstólar Löggjafarþing Stjórnmál flokkar Bankar Háskólar Dagblöð Sjónvarp Her
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90
Svíþjóð
Bandaríkin
Ísland
1999
Fin land
2005
Danmörk
1999
Svíþjóð
2006
Noregur
2007
0
20
40
60
80
100
120
140
160
0
10
20
30
40
50
60
70
80
90