Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Page 103

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Page 103
F é l a g s a u ð u r , e f n a h a g s þ r e n g i n g a r o g Í s l a n d 1 TMM 2017 · 1 103 unum, en nýlegar rannsóknir staðfesta niðurstöður hans. Í júní 2014 sögðu t.d. 30% aðspurðra í könnun Gallup að þau bæru mikið eða nokkuð mikið traust til Hæstaréttar (voru 37% árið 2012). Aðeins 7% sögðust bera traust til þingsins (voru 13% árið 2013). Ennfremur segir í niðurstöðum Gallups að 73% bandarískra svarenda telji að spilling í stjórnmálum sé víðtæk, saman- borið við 14% í Svíþjóð, 43% í Bretlandi, 58% í Frakklandi og 77% í Úkraínu. Mynd 5 sýnir samanburð á trausti til stofnana í Bandaríkjunum og í Sví- þjóð skv. niðurstöðum í skýrslu World Values Survey (Medrano, 2015). Með aðeins einni undantekningu lýsa Svíar mun meira trausti til sinna stofnana en Bandaríkjamenn. Eina undantekningin varðar herinn sem 80% Banda- ríkjamanna segjast bera traust til. Þessi undantekning bendir til að lítið traust stafi ekki af tortryggnum almenningi, a.m.k. ekki eingöngu. Þvert á móti. Ef 80% Bandaríkjamanna bera traust til hersins, því skyldu þá ekki aðrar stofnanir geta vakið sambærilegt traust meðal almennings? Og fyrst Svíar bera mun meira traust til sinna stofnana en Bandaríkjamenn, því skyldu þá ekki bandarískar stofnanir geta farið að dæmi Svía og áunnið sér þannig aukið traust meðal bandarísks almennings? Spurningin um traust snýst einnig um traust á milli manna. The World Values Survey tekur saman vísitölu trausts sem ætlað er að endurspegla að hvaða marki almennum borgurum finnst að þeir geti treyst hver öðrum. Það er gert með því að spyrja hvort þeir telji að flestu fólki sé treystandi og hvort þeir telji að þeir þurfi að sýna varúð í samskiptum sínum við aðra. Vísitalan er skilgreind þannig: Mynd 6. Norðurlönd: Traust milli manna og traust til stofnana Norðurlönd: Traust milli manna Ísland: Traust til stofnana 2013 (%) Heimild: World Values Survey (Medrano, 2015). Aths.: Sjá formúlu í meginmáli. Heimild: Capacent (Gallup). 18 Mynd 5. Svíþjóð og Bandaríkin: Traust til stofnana (% sem segir já við “Berð þú mikið eða nokkuð mikið traust til dómstóla, o.s.frv.”?) Heimild: World Values Survey (Medrano, 2015). Mynd 6. Norðurlönd: Traust milli manna og traust til stofnana Norðurlönd: Traust milli manna Ísland: Traust til stofnana 2013 (%) Heimild: World Values Survey (Medrano, 2015). Aths.: Sjá formúlu í meginmáli. Heimild: Capacent (Gallup). Dómstólar Löggjafarþing Stjórnmálaflokkar Bankar Háskólar Dagblöð Sjónvarp Her 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 Svíþjóð Bandaríkin Ísland 1999 Finnland 2005 Danmörk 1999 Svíþjóð 2006 Noregur 2007 0 20 40 60 80 100 120 140 160 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 18 Mynd 5. Svíþjóð og Bandaríkin: Traust til stof na (% sem segir já við “Berð þú miki eða nokkuð mikið traust til dómstóla, o.s.frv.”?) He mild: World Values Survey (Medrano, 2015). Mynd 6. Norðurlönd: Traust milli manna og traust til stof na Norðurlönd: Traust milli manna Ísland: Traust til stof na 2013 (%) He mild: World Values Survey (Medrano, 2015). Aths.: Sjá formúlu í meginmáli. He mild: C pacent (Gallup). Dómstólar Löggjafarþing Stjórnmál flokkar Bankar Háskólar Dagblöð Sjónvarp Her 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 Svíþjóð Bandaríkin Ísland 1999 Fin land 2005 Danmörk 1999 Svíþjóð 2006 Noregur 2007 0 20 40 60 80 100 120 140 160 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.