Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Blaðsíða 144
Höfundar efnis
Arngrímur Vídalín, f. 1958, er cand mag. í norrænum fræðum frá Árósaháskóla og
leggur nú stund á doktorsnám í íslenskum fræðum við HÍ.
Auður Ava Ólafsdóttir, f. 1958. Rithöfundur. Á síðasta ári kom út eftir hana skáld-
sagan Ör sem hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir.
Björn Halldórsson, f. 1983. Rithöfundur. Væntanlegt er eftir hann smásagnasafnið
Smáglæpir.
Böðvar Guðmundsson, f. 1939. Rithöfundur. Árið 2009 kom frá honum skáldsagan
Enn er morgunn.
Edwin Arlington Robinson (1869–1935). Bandarískt skáld.
Einar Már Jónsson, f. 1942. Sagnfræðingur og fyrrverandi kennari við Sorbonne-
háskóla í París. Árið 2012 kom út eftir hann bókin Örlagaborgin.
Eiríkur Örn Norðdahl, f. 1978. Nýjasta skáldsaga hans er Heimska frá árinu 2015.
Flannery O’Connor (1925–1964). Bandarískur rithöfundur.
Gerður Kristný, f. 1970. Rithöfundur. Nýjasta bók hennar er skáldsagan Hestvík.
Hannes Pétursson, f. 1931. Skáld. Væntanlegir eru í ár sagnaþættir hans á einni bók,
Norðlingasögur 1 og 2.
Hermann Stefánsson, f. 1968. Rithöfundur. Á síðasta ári kom út eftir hann skáldsagan
Bjargræði.
Hildur Knútsdóttir, f. 1984. Rithöfundur. Nýjasta bók hennar er Vetrarhörkur 2016
sem hún fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir.
Hjalti Hugason, f. 1952. Prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðadeild
Háskóla Íslands.
Kristín Ómarsdóttir, f. 1962. Rithöfundur sem reglulega tekur viðtöl við kollega sína
fyrir tmm. Árið 2015 kom út skáldsaga hennar Flækingurinn.
Magnús Sigurðsson, f. 1984. Skáld. Árið 2014 kom út eftir hann ljóðabókin Krumma-
fótur.
Michel Houellebecq, f. 1956. Franskur rithöfundur. Nokkrar skáldsögur hans hafa
komið út í þýðingu Friðriks Rafnssonar, síðast Undirgefni 2016.
Ólöf Þórhildur Ólafsdóttir, f. 1953 er fyrrverandi framkvæmdastjóri í menntamála-
deild Evrópuráðsins.
Ragnar Axelsson, f. 1958. Ljósmyndari. Bók hans Andlit norðursins kom út á síðasta
ári og fékk hann Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir hana.
Þorgeir Tryggvason, f. 1968. Textasmiður og bókmenntagagnrýnandi.
Þorvaldur Gylfason, f. 1951. Prófessor við Hagfræðideild Háskóla Íslands.