Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Blaðsíða 10
10 TMM 2017 · 1 Kristín Ómarsdóttir Mér þykir mjög gaman að vera barn Viðtal við Sverri Norland rithöfund Það gerðist svona: Á annan í jólum beið ég með vinkonu minni í sjötíu metra langri biðröð og norpingi fyrir utan listasafn, við áttum ekki von á að komast inn þegar Sverrir Norland gekk út af safninu, við heilsumst, þau kona hans gáfu okkur aðgöngumiða sína. Fyrir löngu höfðum við skrifast á og ég rætt við hann um viðtal. Á milli jóla og nýárs tók ég pólitíska ákvörðun, við hitt- umst á öðrum degi nýs árs. Sverrir Norland á fimm bækur að baki og önnur skáldsaga hans, Fyrir allra augum, kom út í haust (2016) og vakti athygli. Í sögunni útskýrir hann veröldina sem unga fólkið býr í á nettímum – hvaða veröld? líkt og bókin spyr – þegar menn búa hver í sínum draumi í sameiginlegum hugarheimi í órastærð og á við annað stjörnuhvolf, og samtímis í umheimi þar sem fingurnir hitna ef eldurinn er heitur. Þetta gerir hann vel, smíðar litla veröld í Reykjavík með ástar- og tilvistarsögu í, teflir persónum saman af þremur kynslóðum – skýtur skotum að klaufaskap hinna eldri, gerir ekki minna úr klaufaskap hinna yngri; verkið er varnarrit barna yngstu tíðarinnar, tilfinninganna og mennskunnar. Hann hefur sjónarhornið, tækin og tólin til að segja sögu úr nútímanum og ætti ekki að hlífa hinum eldri – þeir ruddu brautina og geta notið þess að horfa á veröldina með nýrri augum en sínum eigin og læra af þeim. Sverrir er marghagur, teiknar, spilar á gítar og semur tónlist, en ég er viss um að ástríðurnar gísli skáldskapinn og skáldskapurinn ástríðurnar og að hann sé ekki bara sögumaður, einsog hann segist hafa komist að. Ég átti erfitt með að velja úr ljóðunum hans en valdi þetta afþví hvað líkingin kom mér á óvart:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.