Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Blaðsíða 28
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 28 TMM 2017 · 1 Kristín: Takk fyrir, kæra vinkona mín, gott að heyra, ég borða upp úr ísskápnum á eftir. Ertu svangur, Sverrir? Sverrir: Nei, ég borðaði svo góðan morgunverð. Kristín: Þórdís, þetta er maðurinn sem kenndi okkur að steikja haframjöl upp úr kókosolíu. Vinkona mín: Takk fyrir, ráðagóði. Veist þú þá kannski hvar maður kaupir gallabuxur? Sverrir: Nei, því miður, ég er síðasti maður til að vita það. Vinkona mín: Old Navy? Kristín: Já. Vinkona mín: Nú fer ég að kaupa gallabuxur. Kristín: Sjáumst klukkan tvö. Þórdís fer. *** Í framhaldi af spurningunni um uppáhaldsorðið, má ég spyrja þig hver er uppáhaldsliturinn þinn og -blóm? Nei, en þú getur hins vegar spurt konuna mína Viltu spyrja Cerise og fá svörin hennar að láni? Nei, þá er einsog ég sé að skýla mér á bakvið hana. Hún er ekki mikið fyrir að hafa sig í frammi. Svo á ég margar sögur þar sem hún kemur fyrir í breyttri mynd, ég veit ekki hvað henni finnst en hún er bara búin að venjast því. Færðu leyfi? Nei. Hún getur hvort sem er, líkt og nær allt mannkyn, ekki lesið íslensku. Þessi líking þín hreif mig: „… myrkur sem var svartara en ástarjátning á útdauðu tungumáli …“ Þú sparar líkingar og þannig bregður manni meir við þegar þær birtast í textanum. Kona þín er frönsk. Já, ég veit ekki hversu algengt það er hjá íslenskum höfundum að makinn skilji ekki bækurnar manns. Hún hefur lesið eitthvað smáræði sem þýtt hefur verið á ensku og ég segi henni stundum frá því sem ég er að skrifa – ég ætla alltaf að þýða það fyrir hana en mér finnst erfitt að vaða í gegnum eitthvað sem ég hef skrifað á íslensku, betra væri að frumskrifa það á ensku. Ég lifi í þremur tungumálum: frönsku, ensku og íslensku. Franskan mín er ekkert sérlega góð en skilningurinn hundrað prósent og Cerise talar stundum við mig á frönsku þó að við tölum líklega mest saman á ensku og búum þar að auki í enskumælandi landi. Enska er ekki beint lengur einsog erlent tungumál fyrir mér, hvorki að hlusta á hana eða tala. Ég hef farið í gegnum löng tímabil þarsem enginn í kringum mig skilur það sem ég skrifa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.