Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 20

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 20
18 Tafla 4. Fiskaflinn 1979-1983. Janúar- -júní bráðabirgöatölur í þúsundum tonna 1979 1980 1981 1982 1982 1983 Botnfiskafli 578 664 716 689 401 358 Þorskur 360 428 461 382 241 185 Annaö 218 236 255 307 160 173 Loönuafli 964 760 642 13 13 — Annarafli 107 90 83 86 12 12 Samtals 1 649 1 514 1 441 788 426 370 Breyting aflaverðmætis á föstu verðlagi, % Samtals 16,6 8,8 -0,2 -12,0 -10,9 Án loönu 20,8 14,9 2,0 -2,3 -10,4 saman, eða 3% fyrstu sex mánuði ársins. Heildaraflinn á fyrri helmingi ársins 1983, metinn á föstu verði, varð þannig 11% minni en á sama tíma í fyrra. Þar af dróst þorskaflinn saman um 23%, en annar botnfiskafli varð aftur 7-8% meiri en í fyrra. Ennfremur hafa rækju- og hörpudiskveiðar gengið töluvert betur í ár en í fyrra. í spám fyrir árið 1983 er gert ráð fyrir, að þorskaflinn verði rúm 300 þúsund tonn, samanborið við 382 þúsund tonn í fyrra. í þessu fælist ívið minni aflasamdráttur en fram er kominn fyrstu sex mánuði ársins, þar sem reiknað er með minni samdrætti í þorskafla á síðari hluta ársins en hinum fyrri. Sé auk þess gert ráð fyrir svipaðri aukningu annars botnfiskafla og fyrri hluta ársins og að afli annarra tegunda verði nálægt því, sem var á síðari hluta árs í fyrra, verður niðurstaðan um 8-9% samdráttur í verðmæti heildarafla að loðnu frátalinni. Ef reiknað er með 250 þúsund tonna loðnuafla á síðustu mánuðum ársins, fæst spá um 4% samdrátt í verðmæti heildaraflans á árinu. Þessi spá er auðvitað óviss og bendir margt fremur til þess að afturkippurinn gæti reynst meiri, til dæmis ef ekki verður úr loðnuveiði í þeim mæli, sem hér er reiknað með. Á móti gæti þó vegið minni samdráttur í framleiðslu en afla vegna samsetningarbreytinga. Reikningar útgerðar og fiskvinnslu fyrir árið 1982 liggja enn ekki fyrir. Verður því að styðjast við áætlanir, sem byggðar eru á reikningsefni ársins 1981, ásamt áætlunum um verð- og magnbreytingu einstakra tekju- og gjaldaliða. Eðli málsins samkvæmt hljóta þessar áætlanir að vera talsverðri óvissu háðar, bæði vegna þeirrar miklu verðbólgu, sem ríkt hefur, og óvenju mikilla breytinga á afla og sókn. Hér má einnig nefna óvissuna um endanlegt uppgjör afurðabirgða og fleira. Samkvæmt fyrirliggjandi áætlunum fyrir árið 1982 hefur verg hlutdeild fjármagns, sem sýnir það sem reksturinn skilar upp í fjármagnskostnað og hagnað, numið um 5% af tekjum botnfiskveiðiflotans. Það er nokkru lakari útkoma en árið 1981 og mun lakari en næstu árin þar á undan. Lakari afkomu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.