Þjóðarbúskapurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Qupperneq 22

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Qupperneq 22
20 hárrar lántöku sjóðsins. Samhliða bráðabirgðalögunum gaf ríkisstjórnin útgerð- armönnum fyrirheit um endurgreiðslu á að minnsta kosti þriðjungi vaxtagreiðslna á lánum Fiskveiðasjóðs á tímabilinu 1. október 1982 til jafnlengd- ar 1983, samtals að fjárhæð 100 milljónir króna á októberverðlagi. Af einstökum útvegsgreinum var hagur útgerða stærri skuttogaranna einna lakastur árið 1982, og benda áætlanir til þess, að verg hlutdeild fjármagns í þeirri grein hafi orðið neikvæð sem nemur um 2% af tekjum. Aftur á móti var verg hlutdeild fjármagns í útgerð minni skuttogara jákvæð sem nemur um 9% af tekjum. Á mælikvarða hreins hagnaðar fyrir skatt1) verður munurinn milli hinna einstöku útvegsgreina ekki eins mikill, fyrst og fremst vegna þess hve fjármagns- kostnaður útgerða nýjustu togaranna, sem allir eru af minni gerðinni, vegur hér þungt. í þessu sambandi má geta þess, að nærri lætur, að vaxtakostnaður útgerða þeirra togara, sem skráðir voru eftir 1977, sé um það bil 10% hærri sem hlutfall af tekjum en vaxtakostnaður eldri togaranna. Áætlanir um hag botnfiskveiða árið 1983 benda til þess, að þrátt fyrir minnkun botnfiskaflans miðað við fyrra ár muni afkoma útvegsins í heild að líkindum verða skárri en undanfarin tvö til þrjú ár (á mælikvarða vergrar hlutdeildar fjármagns). Þrátt fyrir þennan bata í afkomu útgerðar verður þó að telja, að núverandi rekstrarskilyrði séu í knappasta lagi. Snemma á árinu voru gerðar ýmsar ráðstafanir til þess að styrkja stöðu útgerðarinnar. Má þar nefna, að fjáröflun til Olíusjóðs, sem stofnaður hafði verið í september 1982, var komið á fastari grundvöll með álagningu sérstaks 4% útflutningsgjalds af sjávarafurð- um, jafnframt því sem 7% olíugjald til útgerðarinnar utan skipta var framlengt. Með bráðabirgðalögum nýrrar ríkisstjórnar í maílok 1983 var Olíusjóður síðan lagður niður, en í hans stað var tekin upp sérstök kostnaðarhlutdeild utan skipta, sem nemur 29% miðað við fiskverð eins og það er ákveðið af 1) Mcö hreinum hagnaöi cr átt viö tckjur aö frádrcgnum breytilcgum kostnaöi og afskriftum auk áfallinna vaxta og gcngismun á vcxti af gcngistryggðum lánum. Vcröbreytingafærslu samkvæmt núgildandi skattalögum cr slcppt og einnig gcngismun á afborganir og höfuðstól. pcssi mælikvaröi hcfur lcngi vcriö notaöur. cnda fcll hann aö nokkru lcyti saman viö skattalög til ársins 1978. Á þcssum mælikvaröa cru hins vcgar ýmsir annmarkar. Hækkandi nafnvcxtir og aukin gcngis- og vcrötrygging í vaxandi vcröbólgu hcfur valdið því, aö skilin milli afborgana og vaxta af lánum cru orðin afar óljós. Talsvcröur hluti þcss vaxtakostnaöar. scm rciknaöur cr inn í rckstrarafkomuna, cr því í raun afborganir af lánum. Þcssi afkomumælikvaröi nálgast því aö sýna greiösluaf- komu frcmur cn rckstrarafkomu, ncma hvaö hcr cr reiknað mcö afskriftum cn ckki afborgunum af lánum. Mcö nýju skattalögunum cr rcynt aö gcra leiðréttingar vcgna áhrifa vcröbólgu á fjármagnskostnað fyrirtækja. Öll gcngis- cöa vísitöluuppfærsla lána cr færö til gjalda, cn á móti cr rciknuö til tckna sú vcrörýrnun skuldanna — cf cinhvcr cr — scm vcrður vcgna almcnnra vcrðbrcytinga. í rcynd cr þannig aðcins sá hluti fjármagnskostnaðar, scm er umfram áhrif almcnnra vcröbrcytinga, rciknaður til gjalda. þ. c. þeir vcxtir, scm cru umfram vcröbólgu (raunvcxtir). Þessi aöfcrö ætti aö gcfa bctri mynd af raunvcrulegri rckstrarafkomu tyrirtækja cn áöurncfnda aötcröin. Einn galli cr þó á hcnni, cins og hún cr framkvæmd. Til þcss að auðvclda framkvæmdina cr bcitt cinföldum aðfcrðum. til dæmis cr vcrðbrcytingafærslan ávallt miöuö viö cinn og sama stuöulinn, scm rciknaöur cr eftir mcöalhækkun byggingarvísitölu milli ára. Hún gctur hins vcgar vcrið talsvcrt önnur cn gcngisbrcyting frá upphafi til loka árs, scm gcngisuppfærslan miöast viö, og niöurstaöan gctur því verið misvísandi. Glöggt dæmi um þctta cr áriö 1981. Verðbrcytingastuöullinn var þá 53,49%. cn þá hækkaöi til dæmis gengi dollars aðcins um 31% frá byrjun til loka ársins og gcngi SDR cnn minna, eða um 22%. Á árinu 1982 var þcssu öfugt farið. Þá var verðbreytingastuöullinn 53.78% cn gcngi dollars hækkaöi aftur á móti um 103% frá byrjun til loka ársins og gengi SDR um 94%. Af þcssum sökum hafa afkomusvciflur á þcnnan mælikvarða vcriö mjög miklar síðustu þrjú árin. Þctta kemur glöggt fram í meðfylgjandi töflum, þar scm hrcinn hagnaöur samkvæmt nýju skattalögunum er mjög frábrugöinn því, scm ætla má að uppgjör samkvæmt cldri skattalögum hcföi sýnt. Einkum á þctta viö um útgcröina, cnda vcgur fjármagnskostnaður þar þyngra cn hjá fiskvinnslunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.