Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 28

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 28
26 Tafla 8. Magnvísitala landbúnaðarframleiðslu 1975—1982. 1975=100. 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 Mjólkurafurðir....................................... 100 105 108 105 96 91 93 Kindakjöt ........................................... 103 97 104 100 95 95 92 Landbúnaðarafurðir alls.............................. 101 103 109 108 101 101 101 Breytingar frá fyrra ári, %.......................... 0,7 2,2 5,6 -0,6 -6,1 0,0 -0,6 Landbúnaðarframleiðslan alls ........................ 101 104 109 102 103 100 100 Breytingar frá fyrra ári, %.......................... 0,9 3,5 4,2 -6,3 1,6 -4,6 -0,1 árið áður. Bústofn var einnig svipaður, því að á móti fækkun sauðfjár kom fjölgun nautgripa. Að meðtöldum bústofnsbreytingum er niðurstaðan því sú, að landbúnaðarframleiðslan í heild hafi orðið sú sama árið 1982 og árið áður. Framkvæmdir jukust nokkuð í fyrra og er fjárfesting talin hafa vaxið um 5% í heild, en heildarfjármagn í landbúnaði á afskrifuðu endurkaupsverði jókst um 1%. Árið 1982 gekk erfiðlega að koma allri búvöruframleiðslunni í verð, þótt innanlandssala gengi vel. Markaður fyrir kindakjöt erlendis þrengdist verulega og lokaðist að heita má í Noregi. Útflutningsverð var ennfremur lágt og ekki fékkst nema 15%—25% innlends heildsöluverðs fyrir mjólkurafurðir og 30-40% fyrir sauðfjárafurðir. Ullar- og skinnaiðnaðurinn átti einnig í talsverðum erfiðleikum á síðasta ári. Nokkrar breytingar urðu í sölu innanlands eftir vörutegundum. Sala á nýmjólk minnkaði, sérstaklega á undanrennu, en sala léttmjólkur jókst og í heild var mjólkurneyslan heldur meiri en árið áður. Ennfremur jókst sala á skyri og rjóma. Smjörsala dróst lítilsháttar saman á síðasta ári, en sala á smjörva gerði meira en vega þar upp á móti, þannig að í heild jókst smjör- og smjörvasala um tæplega fjórðung frá 1981 og smjörbirgðir í árslok því í lágmarki. Sala osta innanlands jókst um 10% í fyrra þrátt fyrir að framleiðsla minnkaði, og gekk því talsvert á birgðir. Útflutningur dróst hins vegar verulega saman þriðja árið í röð, eða um 22%, og var aðeins um þriðjungur þess sem flutt var út árið 1979. Innanlandssala kindakjöts jókst um 5V2%, en hins vegar minnkaði útflutningur um þriðjung og birgðir jukust því nokkuð. Fyrri helming þessa árs var innvegin mjólk hjá mjólkursamlögunum rúmlega 2% meiri en á sama tíma í fyrra. Á sama tíma jókst mjólkursalan í heild um rúmlega 1%. Smjörsala dróst verulega saman fyrstu sex mánuði þessa árs, eða um 16% miðað við sama tíma í fyrra. Á móti vó hins vegar veruleg aukning í smjörvasölu, um 46% frá síðasta ári, og hefur hlutur smjörva því aukist verulega frá fyrra ári og nemur nú um 30% af heildarsölu á smjöri og smjörva, samanborið við tæp 20% á sama tíma í fyrra. Sala á osti jókst um tæplega 9% fyrri helming þessa árs, en framleiðslan minnkaði um 18%. Gekk því verulega á birgðir og voru þær um fimmtungi minni í júnílok á þessu ári en á sama tíma í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.